Óvænt ánægja í morgunsárið

Það vildi svo heppilega til að ég rambaði óvart áðan inn á síðu á Mbl sem heitir vinsælustu bloggin og viti menn Ásdís Rán no 1! Woundering Aldrei hefði mér nú dottið þetta í hug! þar sem síðan mín er nú frekar ný hérna en ætli þetta sé ekki barnalandskonum að þakka Grin Ég held uppá þetta með hvítvíni og kjúklingasalati í hádeginu hérna í sólinni í Svíþjóð. klukkan er um 9.00 hérna og mælirinn sýnir um 15 stiga hita svo það er góður dagur framundan, við erum blessunarlega laus við þennan vind sem truflar íslendinga yfirleitt.

En til hamingju með að komast í úrslit Eurovision! mér fannst þau bara standa sig ágætlega á sviðinu og vonandi ná þau í topp 10 á laugardaginn næsta!

Heyrðu stelpur ef þið vitið um einhverjar sérstaklega vel klædda menn endilega látið mig vita með commenti ég er að aðstoða vinkonu mína fyrir blaðagrein! Við leitum eftir ábendingum á bæði vel og illa klædda menn á ísl??


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef alltaf þótt sundurgerðarmaður í klæðaburði og jafnan vakið eftirtekt fyrir fataval.

Már Högnason (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 07:47

2 Smámynd: Ásdís Rán

Þú verður tekinn til athugunar ;) annas er ykkur strákunum velkomið að svara líka..

Ásdís Rán , 23.5.2008 kl. 09:23

3 identicon

Kannski ertu svona vinsæl vegna þess að allar gribburnar liggja yfir síðunni þinni og öfundast... hahahaha

DoctorE (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 09:54

4 Smámynd: Ómar Ingi

hahaha

Ómar Ingi, 23.5.2008 kl. 10:28

5 identicon

40 þúsund flettingar í gær og um 1600 ip-tölur. Skrítið.

Már Högnason (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 14:26

6 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Þess ber að geta að ég er jafnan mjög vel klæddur, annars væri mér kalt.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 23.5.2008 kl. 15:08

7 Smámynd: Ásdís Rán

Já ég er ekki frá því að það sé rett hjá þér að það sé verið að fylgjast með mér.. Ég endist eflaust ekki marga daga á toppnum en nýt þess á meðan! Muahahaha...

Ásdís Rán , 23.5.2008 kl. 16:36

8 identicon

Það sem ég átti við með tölunum var þetta: Hver IP tala táknar eina tölvu. Heimsóknir frá 1600 tölvum tákna þá rúmlega 1600 gesti og miðað við 40 þúsund flettingar er hver gestur að endurhlaða síðunni rúmlega 20 sinnum! Samanburður við aðrar velsóttar síður sýnir ekki svona mikinn mun á IP tölum og flettingum.

Núna í morgun eru flettingar um 15 á hvern gest að meðaltali. Mér finnst þetta sérkennilegt hlutfall en af því að þú ætlar að taka mig í meikóver við tækifæri, ætla ég ekki að draga frekari ályktanir af þessum tölum.

P.S Ég hef verið greindur sem sólríkt vor hjá Heiðari snyrti. Segir það þér eitthvað? 

Már Högnason (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 08:14

9 Smámynd: molta

Til hamingju - ég skrifaði smá pistil þér til heiðurs hér.

molta, 24.5.2008 kl. 10:08

10 Smámynd: Lovísa

Innlitskvitt

Góða helgi

Lovísa , 24.5.2008 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Höfundur

Ásdís Rán
Ásdís Rán
//The IceQueen
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Cover main
  • Inside cover
  • Asdis
  • ...all_1079786
  • ...all_1079785

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 2043018

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 166
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband