15.7.2010 | 18:38
Bak við tjöldin
Hér er örlítið sýnishorn frá Playboy tökunni sem fór fram í vikunni. Takan fór m.a fram við sundlaugarbakkann, á ströndinni og á forsetasvítunni. Þetta var erfitt 2 daga verk en gekk allt eins og í sögu og ég er reynslunni ríkari! hef góða tilfinningu fyrir þessu og mig grunar að myndirnar verði bara nokkuð góðar Ég fæ að sjá myndirnar á morgun eða hinn og get þá tjáð mig betur um málið. Blaðið kemur svo út í enda júlí og verður hægt að nálgast það í Eymundsson og í forsölu á vefnum hjá þeim.
Ljósmyndarinn er grískur heitir Costas Mitropoulos.
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
- laugatun
- malacai
- annapanna77
- arijosepsson
- arnarholm
- laufabraud
- arndisthor
- sjalfbodaaron
- audureva
- axelaxelsson
- ran
- ofurbaldur
- bergruniris
- kaffi
- storyteller
- birnast
- bjarney
- holar
- gattin
- binnag
- skordalsbrynja
- brandarar
- jari
- saxi
- esv
- ellasprella
- umhetjuna
- esterh
- evaa
- evahrund
- skotta1980
- icewoman
- glamor
- eyrun
- fridrikomar
- fjarki
- saltogpipar
- killjoker
- gtg
- lucas
- kerchner
- bofs
- zeriaph
- gunnarpalsson
- gthg
- coke
- gotusmidjan
- hallarut
- skodun
- holi
- handtoskuserian
- veravakandi
- heidathord
- helgabst
- helgadora
- helgagudfinns
- helgangunn
- skjolid
- helgikr
- krakkarnir
- himmalingur
- hjorturgud
- kolgrimur
- hvitiriddarinn
- daliaa
- tru
- little-miss-silly
- jakobk
- jevbmaack
- jensgud
- joimotor
- jona-maria
- kuriguri
- jbv
- prakkarinn
- nonniblogg
- skjalfandi
- kiza
- photo
- krutti
- engilstina
- minkurinn
- lenaosk
- liljaingibjargar
- lindalinnet
- birtabeib
- gummiarnar
- mal214
- methusalem
- myr
- okurland
- ottoe
- huldumenn
- dj-storhofdi
- ljosmyndarinn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- rebekka
- reynzi
- lovelikeblood
- fjola
- siggileelewis
- totally
- sigrunsigur
- joklamus
- nr123minskodun
- hvala
- sp
- stebbifr
- steinar40
- must
- eyjann
- svanurkari
- swaage
- isspiss
- linduspjall
- ace
- tinnabessa
- trish
- valsarinn
- vefritid
- villialli
- audurvaldis
- thorolfursfinnsson
- motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hlakka til. Hef líka grun um verulega flottar myndir.
Grefill (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 20:03
Hallgrímur Óli Helgason, 15.7.2010 kl. 20:30
Hvar sækir maður um vinnuna sem þessi í grænu peysunni hefur ? (Sá sem heldur á skerminum ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 15.7.2010 kl. 22:36
Glæzilegt.
Þetta kemur vel út. Hef heyrt að blaðið seljist vel hér á landi í forsölu. Flott mál.
Kveðja.
ThoR-E, 15.7.2010 kl. 22:44
Hlakka til að sjá þig
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.7.2010 kl. 10:43
Takk strákar en þessi í grænu var frekar heppinn, annað hvort var hann fyrir framan mig eða aftan þessa 2 daga! hann er aðstoðar-ljósmyndari ef þú ert að pæla í starfinu
Ásdís Rán , 16.7.2010 kl. 12:42
Ósiðlegt blogg. Fór hingað inn fyrir slysni. Hvað segja femínistarnir við þessu? Súludans á blogginu. Annars var ekki svona mikið stúss þegar myndir voru teknar af mér fyrir Playgirl.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.7.2010 kl. 13:54
.. en það var líka árið 1980.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.7.2010 kl. 13:55
Flottar myndir :*
Ari Jósepsson, 13.8.2010 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.