Bak við tjöldin


Hér er örlítið sýnishorn frá Playboy tökunni sem fór fram í vikunni. Takan fór m.a fram við sundlaugarbakkann, á ströndinni og á forsetasvítunni. Þetta var erfitt 2 daga verk en gekk allt eins og í sögu og ég er reynslunni ríkari! hef góða tilfinningu fyrir þessu og mig grunar að myndirnar verði bara nokkuð góðar HaloDevil Ég fæ að sjá myndirnar á morgun eða hinn og get þá tjáð mig betur um málið.  Blaðið kemur svo út í enda júlí og verður hægt að nálgast það í Eymundsson og í forsölu á vefnum hjá þeim.

Ljósmyndarinn er grískur heitir Costas Mitropoulos.

 cover102_444x600_1077981.jpg

Playboypb5.jpgPlayboy2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hlakka til. Hef líka grun um verulega flottar myndir.

Grefill (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 20:03

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Hallgrímur Óli Helgason, 15.7.2010 kl. 20:30

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvar sækir maður um vinnuna sem þessi í grænu peysunni hefur ? (Sá sem heldur á skerminum ;)

Guðmundur Ásgeirsson, 15.7.2010 kl. 22:36

4 Smámynd: ThoR-E

Glæzilegt.

Þetta kemur vel út. Hef heyrt að blaðið seljist vel hér á landi í forsölu. Flott mál.

Kveðja.

ThoR-E, 15.7.2010 kl. 22:44

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hlakka til að sjá þig

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.7.2010 kl. 10:43

6 Smámynd: Ásdís Rán

Takk strákar en þessi í grænu var frekar heppinn, annað hvort var hann fyrir framan mig eða aftan þessa 2 daga!   hann er aðstoðar-ljósmyndari ef þú ert að pæla í starfinu

Ásdís Rán , 16.7.2010 kl. 12:42

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ósiðlegt blogg. Fór hingað inn fyrir slysni. Hvað segja femínistarnir við þessu? Súludans á blogginu. Annars var ekki svona mikið stúss þegar myndir voru teknar af mér fyrir Playgirl.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.7.2010 kl. 13:54

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

.. en það var líka árið 1980.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.7.2010 kl. 13:55

9 Smámynd: Ari Jósepsson

Flottar myndir :*

Ari Jósepsson, 13.8.2010 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Höfundur

Ásdís Rán
Ásdís Rán
//The IceQueen
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Cover main
  • Inside cover
  • Asdis
  • ...all_1079786
  • ...all_1079785

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband