4.11.2008 | 17:54
The Slavi show ;)
Ég var gestur í "Jay Leno" Búlgaríu og ákvað að setja upptökuna hér inn til að lífga aðeins upp á skammdegið hjá ykkur það er alveg hægt að skemmta sér yfir þessu...
Þeir voru alla vegna hrifnir af mér og buðu mér að koma 3 daga í röð í þáttinn með mismunandi hlutverk og það var voða skemmtileg reynsla.
Kveðja
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
31.10.2008 | 15:59
blog,blog,blog
Þið þarna fúlu bloggarar reynið nú að vera svoldið jákvæð útí lífið og tilveruna þá er allt miklu auðveldara, ætti ekki að skipta miklu máli hvort ég fái athygli eða ekki..
Ég blogga nú bara við þessa frétt þar sem ég sé að þeir hafa nælt sér í myndirnar sem prýða blaðið að innan á undan mér, svo fyrir þá sem eru að bíða þá getið þið séð sýnishorn hérna hjá MBL í lítilli upplausn..
![]() |
Ásdís Rán fékk 10 síður í Maxi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 16:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
30.10.2008 | 07:45
Hérna er svo MAX forsíðan
Það er betra að klikka á myndina nokkrum sinnum til að sjá hana stóra hún kemur eitthvað skringilega út svona, en þarna má sjá nafnið mitt á Búlgörsku svo eru 10 bls myndaþáttur og viðtal inni blaðinu. Þetta er 200 bls afmælisútgáfa af blaðinu svo það er bæði stærra á hæð/breitt og fl blaðsíður. Ég fór í þennan Búlgarska "Jay Leno" þátt í gær (The Slavi Show) og það gekk ágætlega eða alla vegna það vel að mér var boðið að heimsækja þáttinn í kvöld og á morgun líka þar sem ég verð í sérstöku gesta hlutverki, svo í kvöld verð ég í tveimur þáttum hérna eða hjá ríkissjónvarpinu líka.
![]() |
Prýðir forsíðu Max |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 08:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
20.10.2008 | 18:54
Mynd úr tökunni
Ég fékk að sjá forsíðuna í dag og hun er æði!! (sem betur fer)
Hér er ein kynningarmynd úr tökunni sem birtist í fjölmiðlum.

Lífstíll | Breytt s.d. kl. 19:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
20.10.2008 | 09:10
MAX myndatakan
Hér eru smá sýnishorn frá forsíðum af þessu merka blaði, þeir eru einungis með störnur á forsíðunni þannig að þetta er stór áfangi fyrir mig og svakaleg kynning. Myndatakan er búin og tókst ágætlega blaðið kemur út eftir nokkra daga og er viðtalið 2-3 opnur. Umfjöllunin um mig í blöðunum hérna er gríðarleg og má segja að ég sé að verða þekktari hérna en á ísl ef það er hægt!hehe.. eins og er eru 2 stærstu sjónvarpsþættirnir í Bulgariu að keppast um að fá mig sem special guest, þetta eru svona kvöld þættir eins og Jay Leno og gef ég þeim væntalega svar í kvöld varðandi hvorn þáttinn ég vel.
En annas er bara allt gott að frétta, Garðar buin að skora nokkur mörk og allt í gúddý
//Love Dísa
Hér má sjá Charlize Theron, Giselle og Monicu Belluci



Lífstíll | Breytt s.d. kl. 09:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
18.10.2008 | 13:26
"Ásdís Rán leysir vandann"
Þetta er nafnið á dálknum mínum í Mónitor sem var að koma út, ég mæli með að allir skelli sér og nái í eintak af þessu skemmtilega blaði
Takk fyrir þessar áhugaverðu email sem ég fékk og endilega ekki hika við að senda mér email á asdisran@monitor.is
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
15.10.2008 | 21:14
Skrítið Ísland
Þetta hefur allt snúist snögglega við á stuttum tíma og ég hérna langt í burtu... Allt í einu gengur hið ýmsa fólk upp að manni og byrjar að samhryggjast útaf þjóðarástandi þetta er svoldið skrítið allt... Vanalega heyrir maður VÁ Ísland "þetta og hitt" varðandi allt sem við höfum haft Gott uppá að bjóða síðustu ár..
En hérna ath þetta öll sömul, þetta kanski fixar bara vandann sendið skilaboðin áfram...

Lífstíll | Breytt 16.10.2008 kl. 06:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.10.2008 | 08:36
Model update
Ég hef þær skemmtilegu fréttir að færa
að ég er búin að staðfesta 2 myndatökur á næstunni og er núna að undirbúa mig fyrir forsíðutöku sem er á morgun fyrir Ítalska MAX, þetta er takan sem ég ákvað að byrja á og var boðin dágóð upphæð fyrir vinnuna. Blaðið er mjög stílhreint og flott karlatímarit www.qmmedia.com eftir það er ég svo búin að staðfesta forsíðuna á OK magazine sem flestir þekkja! Þar fær famelían að vera með mér í myndaþátt. Eftir það des/jan er ég ennþá að íhuga töku fyrir FHM eða Maxim ég læt vita næstur vikur eftir að ég staðfesti við annað hvort blaðið.
Ég vona að þetta endi allt vel þarna á klakanum og sendi jákvæða strauma til ykkar!
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 08:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
10.10.2008 | 08:11
Íbúð til leigu í Vatnsenda
Íbúðin okkar er til leigu frá og með desember. Hún er á góðum stað í Álfkonuhvarfi í Vatnsenda með sérinngang á jarðhæð. Leikskóli í næsta húsi, skóli nálgægt, bónus og fl verslanir. Gott fyrir fjölskyldufólk sem vill vera smá út úr borginni en samt stutt að keyra allt. Nýleg með nýjum innréttingum.
2 svefnherbergi, forstofa, stofa með útgang i garð, eldhús, þottaherb og stæði bílskýli.
Verð um 140 þús með húsjóð, rafmagni og hita.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.10.2008 | 10:12
Varðandi gengið!??
Ég var að skoða Mbl og þeir skrá evruna í 155, Glitnir er með hana í 172 og Landsbankinn 132 - HVAÐ ER EIGINLEGA RÉTT AF ÞESSU?? eiga þessar síður ekki að fylgjast með nýjustu breytingum.
Ég var að millifæra evrur í gær á gengi sem átti að vera 172 svo ég þarf að fá þessar upplýsingar réttar 100%
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar