30.8.2009 | 15:47
The IceQueen Official Iphone Application
Mitt stærsta verkefni hingað til sem hefur verið í þróun síðustu mánuði er orðið að veruleika og er komið í loftið world wide. Þetta er verkefni unnið í samvinnu við Apps N' Ads í Danmörku og Apple Int. Þetta application er dagatal með um 30 af mínum bestu myndum frá c.a síðustu 2 árum með því fylgir svo sérstakt VIP blog með daglegum færslum þ.e.a.s í hvert skipti sem þú opnar dagatalið færðu nýja mynd og twitter blog færslu frá mér. The IceQueen Official app kostar 4.99 dollara og er hægt að downloda úr ITune búðinni frá og með 31 ágúst: http://itunes.apple.com/WebObjects/MZStore.woa/wa/viewSoftware?id=323894416&mt=8&s=143441
Ég mun vera fyrsta modelið sem nýti mér þessa tækni frá Apple og er reiknað með að þetta sé bara fyrsta IceQueen applicationið sem fer í loftið af mörgum það er bara vonandi að það gangi upp til enda! Þetta er rosalega stór dagur í lífi mínu og vonandi getið þið nú öll glaðst með mér!!
Hér á eftir kemur fréttatilkynning frá Apps N' Ads í Danmörku:
Ásdís bítur í eplið 31. ágúst, 2009
Þekktasta model Íslands, Ásdís Rán, hefur gefið út sitt eigið iPhone forrit. Með heitið The IceQueen official App, er Ásdís fyrsta súper módelið til að sameinast í þeirri byltingu sem Apple hefur komið af stað.
Í maí byrjaði Ásdís, í samstarfi við þróunar fyrirtækið Apps N´ Ads í Danmörku, að vinna að þróun forrits fyrir aðdáendur sína á heimsvísu. Þar er hægt að nálgast upplýsingar um hennar líf og einnig eins og Ásdís útskýrir verkefnið sem leið til að skapa meiri samskipti milli mín og aðdáenda minna
Þessi fyrsta útgáfa af forritinu inniheldur sérstakan eiginleika sem er VIP blogg. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta sérstakt svæði þar sem einstakar upplýsingar um hana og hennar dag birtast, smækkuð útgáfa af því sem gæti verið raunveruleika þáttur. Munurinn er sá að þessi skilaboð finnst ekki á neinni vefsíðu eða tímariti, því þurfa notendur að kaupa forritið til þess að fylgjast með einkalífi Ásdísar.
Annað sérkenni The IceQueen Official App er úrval af bestu myndum af Ásdísi sem hafa birst af henni á forsíðum tímarita og auglýsingaherferðum í gegnum feril hennar.
Með sínum nýja vettvangi fyrir farsíma og nú nýlegra við opnun á iPhone App Store hefur Apple sett nýjan staðal fyrir farsíma markaðinn með að opna nýjar leiðir og tækifæri. Þessi nýji vettvangur hefur gjörbreytt farsíma markaðinum og sú gríðarlega aukning í notendum á heimsvísu hefur sýnt að markaðurinn mun aldrei verða eins og áður.
Ásdís Rán hefur verið virkasta módel Íslands síðustu ár og sú staðreynd að hún er fyrst íslendinga til að eiga sitt eigið aðdáenda forrit fyrir iPhone er staðfesting á þeirri miklu vinnu sem hún hefur lagt í sinn feril. Þetta er einungis fyrsta útgáfa af forritinu og áætlun okkar er að halda áfram þróun og uppfæra seinna með fleiri sér eiginleikum og meiri skemmtun.
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
- laugatun
- malacai
- annapanna77
- arijosepsson
- arnarholm
- laufabraud
- arndisthor
- sjalfbodaaron
- audureva
- axelaxelsson
- ran
- ofurbaldur
- bergruniris
- kaffi
- storyteller
- birnast
- bjarney
- holar
- gattin
- binnag
- skordalsbrynja
- brandarar
- jari
- saxi
- esv
- ellasprella
- umhetjuna
- esterh
- evaa
- evahrund
- skotta1980
- icewoman
- glamor
- eyrun
- fridrikomar
- fjarki
- saltogpipar
- killjoker
- gtg
- lucas
- kerchner
- bofs
- zeriaph
- gunnarpalsson
- gthg
- coke
- gotusmidjan
- hallarut
- skodun
- holi
- handtoskuserian
- veravakandi
- heidathord
- helgabst
- helgadora
- helgagudfinns
- helgangunn
- skjolid
- helgikr
- krakkarnir
- himmalingur
- hjorturgud
- kolgrimur
- hvitiriddarinn
- daliaa
- tru
- little-miss-silly
- jakobk
- jevbmaack
- jensgud
- joimotor
- jona-maria
- kuriguri
- jbv
- prakkarinn
- nonniblogg
- skjalfandi
- kiza
- photo
- krutti
- engilstina
- minkurinn
- lenaosk
- liljaingibjargar
- lindalinnet
- birtabeib
- gummiarnar
- mal214
- methusalem
- myr
- okurland
- ottoe
- huldumenn
- dj-storhofdi
- ljosmyndarinn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- rebekka
- reynzi
- lovelikeblood
- fjola
- siggileelewis
- totally
- sigrunsigur
- joklamus
- nr123minskodun
- hvala
- sp
- stebbifr
- steinar40
- must
- eyjann
- svanurkari
- swaage
- isspiss
- linduspjall
- ace
- tinnabessa
- trish
- valsarinn
- vefritid
- villialli
- audurvaldis
- thorolfursfinnsson
- motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 2044388
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með það
Eygló Sara , 30.8.2009 kl. 17:39
Til lukku með þetta - ég vona að það gangi vel að setja þetta í loftið :)
Berglind (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 18:16
hummm
Ómar Ingi, 30.8.2009 kl. 22:12
Innilega til hamingju !! Eg samgledst ter elsku Asdis min :*
Helga Dýrfinna (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 09:13
Sæl Ásdís.
Ætla alls ekki að vera leiðinlegur en ertu virkilega fræg í búlgaríu?
Ég einmitt spurði félaga minn sem býr þarna strax eftir ,,Auddi og Sveppi" þáttinn ,,Hey ég frétti að ásdís rán væri bara að tröllríða búlgaríu" en því miður sagði hann ,,Ásdís Rán hver er það?" en ok það er bara einn einstaklingur, en þegar ég tjékkaði aðeins betur á google þá voru einu síðurnar sem komu með nafninu voru íslenskar!
Ég kíkti líka á youtube og þá voru bara video sem þú uploadaðir sjálf.
Ekki leiðindi en bara ég sé ekki alveg að þú ert svona fræg..... Gerðir þína eigin aðdáendasíðu, gerðir þína eigin iphone apps.... osfv osfv...
En ég meina það er ekkert vondur hlutur að elska sjálfan sig svona mikið að gera sína eigin aðdáendasíðu!
Ólafur (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 10:57
Voðalega eru mikill kjáni, hvað skiptir þetta þig máli??? það er ekki ég sjálf sem er að segja að ég sé fræg þó ég sé alveg ógeðslega fræg en ef þú vilt endilega rannsaka þetta mál þá googlaru Асдис Ран fyrir Bulgariu ekki Ásdís Rán!! eða fyrir aðrar erlendar síður Asdis Ran ekki með ísl stöfum því það er auðvitað bara fyrir Ísland. lol
Ásdís Rán , 4.9.2009 kl. 11:57
varðandi aðal fanpage síðuna mína www.facebook.com/asdis.ranþá auðvitað geri ég hana sjálf! eins og allar aðrar stjörnur sem ég þekki á netinu. En það eru líkar til nokkrar aðrar eldri síður á facebook sem ég gerði hinsvegar ekki sjálf en málið er bara að ég fíla að vera í contact við mínar aðdáendur það væri asnalegt að láta einhver annan svara fyrir mig þar. Það er danskt fyrirtæki sem gerði Icequeen Iphone Appið ekki ég sjálf. en fyrst þú hefur svona gífurlegan áhuga á mér ættuðu að skrá þig á aðdáenda síðuna mína. See u there
Ásdís Rán , 4.9.2009 kl. 12:14
oh hvad sumt folk er baelt og ta meina eg tig Olafur hahahahahah alveg otrulegt, en tetta gerir lifid skemmtilegra haha
Helga Dýrfinna (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 18:11
Voðalega ertu aumkunarverður Ólafur.
Öfund? eða bara bjálfi... annaðhvort.
ThoR-E, 17.9.2009 kl. 17:24
43.400 hits á google.com fyrir Асдис Ран
Þeir sem þurfa að gagnrýna og setja út á velgengni annara fara hræðilega í taugarnar á mér.
Í stað þess fagna því að samlandi okkar er að gera það gott erlendis og kynna okkar land og þjóð ... að þá þurfa sumir eins og Ólafur hér fyrir ofan að finna að öllu og setja út á og ég veit ekki hvað og hvað.
Maður skilur bara ekki svona.
Glæsilegt hjá þér Ásdís. Maður þarf bara að fara að versla sér iPhone :) hehe.
ThoR-E, 17.9.2009 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.