19.5.2009 | 14:08
Update af því helsta..
Ég er ennþá hérna og á fullu eins og vanalega. Til hamingju með góða veðrið vest að ég rétt missti af því þarna á klakanum en fékk það í staðin hér í Bg og meira til
Það er samt ekki hægt að bera það saman við ísland því að stemmingin verður svo gífurlegt þegar loksins blessuð sólin lætur sjá sig. Við erum búnar að vera hérna einar ég og Viktoría í næstum 2 vikur, Garðar og Hektor eru ennþá á íslandi en koma til okkar innan skamms. Skrítið hvað það er auðvelt eitthvað að vera bara með 1 barn svo þegar það eru komin 2 þá eru það eins og 10!
En við söknum þeirra nú samt svakalega.
Það sem er svona næst á döfinni hjá mér er: Á morgun er ég stjörnu gestur í morgun-þættinum Na Kafe á Nova TV, er að byrja með minn eigin beauty dálk í næsta OK Magazine, ég mun príða næstu forsíðu MAXIMS magazine sem verður alveg svakalega flott! og svo fer ég til Danmörk á mánudag varðandi stórt world wide model verkefni sem ég er rosa spennt fyrir - meira um það seinna
Varðandi Maxims blaðið þá verður þetta forsíða plús 10-12 bls myndaþáttur og ég verð með á milli handanna um 30 blöð með áritun sem ég sendi til íslands sem mínir stærstu aðdáendur geta keypt fyrir um 5000kr með sendingarkostnað. Betra að láta heyra í sér fyrr en seinna því það var allt vitlaust síðast þegar MAX kom út og færri fengu en vildu! Þess má geta að þessi forsíða og myndaþáttur í Maxims er al-íslenskt efni og 3 af bestu artistum landsins þar að baki: Arnold ljósmyndari, Skjöldur hár og Heiðdís Rós með makeup.
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl gaman að lesa hvað allt er frábært hjá þér,enda stórglæsilegt út í gegn:)
Mig langaði aðeins til þess að sp þig..þú varst að mæla með djúskúrnum fyrir nokkru síðann,ég var að spá hvort það væri í lagi að taka próteinshake með honum ,ég drekk 2-3 shakea á dag...?
Svo lika með hvernig próteinstöngum mæluru með..
Með fyrir fram þökk og hafðu það sem allra besta:)
Óla (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 12:56
Rosaliga ertu góð við aðdáendurnar þínar :D :D ;)
Ari (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 16:27
Hæ Óla. nei ekki drekka próteindrykki með þessum kúr! bara hreinan lífrænan ávaxta/grænmetissafa og mikið af vatni. Prótein drykkirnir geta stuðlað að hægðatregðu og fleiru - það hentar ekki með svona detox heldur frekar bara þegar þú ert að æfa mikið og á hollu mataræði.
Varðandi próteinstangirnar þá borða ég flestar sem ég kemst í EN passa upp á samsetningu fitu og kolvetna! sumar eru með brjálæðislega mikilli fitu eða stór hluti bara kolvetni. Reglan er að borða þær sem eru með minnst af kolvetnum og fitu og hátt hlutfall próteins. Maður finnur það oftast að það eru þær sem smakkast ekki eins vel
Ég er búin að opna fanSpaceið á www.icelandicbeauty.com svo það er opið fyrir svona spurningar þegar þið hafið skráð ykkur þar inn.
Ásdís Rán , 21.5.2009 kl. 20:19
Ég var að skoða síðunna hjá þér rosalega flott :)
Er erfitt að gera svona síðu :/
Kv Ari
Ari Jósepsson, 22.5.2009 kl. 01:10
Það er brjálað að gera hjá þér
Heyrðu verður þetta svona þegar ég kem út
Hektor vara að fara ,hann er búin að vera algjört æði þessi drengur,búin að njóta sín vel hjá Ömmu
svo þú ert að fá strákana þina í nótt
gaman gaman,njóttu þess heyri svo í þér á morgunn hringi um kl 12 að Íslenskum tíma,,knús
Eygló Sara , 22.5.2009 kl. 11:38
Hæhæ, ég var að velta því fyrir mér hvort þú gerðir eitthvað sérstakt til að passa línurnar þegar þú varst ólétt. Ég geri mér vel grein fyrir að það er enganvegin tíminn til að vera í einhverju aðhaldi, en var það eitthvað annað en að passa sig að borða rétt og hreyfa sig? Aðallega til að fyrirbyggja of mikla þyngdaraukningu og létta fyrir að byrja aftur á fullu eftir meðgöngu.
Ég ákvað að prófa að spurja þig hér þar sem ég var ekki alveg nógu klár á fansíðuna þína. Þætti voða vænt um ef þú gætir svarað mér:)
Með fyrirfram þökkum og hafðu það sem best.
Heiðdís (IP-tala skráð) 22.5.2009 kl. 22:47
Ég æfði fyrstu 4 mánuðina lítillega en meðgöngurnar mínar hafa verið það erfiðar að ég get ekki æft svo ég gerði ekkert eftir það. Ég reyndi líka að missa mig ekki í nammi og góðgæti, hamborgara og pizzur eins og óléttan getur látið þig gera!
svo já ég reyndi allt til að halda aftur af mér en samt síðast þyngdist ég um 16-17kg hinum tveimur 18-23kg svo ég er ekki sú nettasta á meðgöngunum!! en ég þoli þetta líkamlega vel, þá er ég að meina að þyngdin dreifist vel hjá mér og ég á erfitt með að slitna. Magar eru bara ónýtar eftir svona þyngdaraukningu á meðgöngu. hvaða vandamál er varðandi síðuna?
Ásdís Rán , 23.5.2009 kl. 08:52
Sæl Ásdís
ég er bara að spyrja af einskærri forvitni, en kanntu tungumálið þarna úti í Búlgaríu? Af því þú ert alltaf í sjónvarpinu og koma fram í blöðum þarna o.s.frv og var bara að spá hvort þú talaðir alltaf ensku eða kynnir tungumálið?
Stefanía (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 12:32
Mér finnst þú geðveikt sæt! Ég var að ganga í gegnum erfiðan skilnað og þarf einhvern til að hugga mig.
Vinur minn sagði að þú værir líka mjög góð.
Aldrei gefast upp!!
-Kolbeinn Hugi Höskuldsson
Kolbeinn Hugi Höskuldsson (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 19:55
Hæ nei ég hef lítið lagt á mig til að læra þetta mál, þetta er tungumál sem þú þarft virkilega að reyna að læra
svo ég kann voða lítið en í öllum public apperance þá tala ég ensku og er með túlk sem talar ofan í mig á Búlgörsku, það er voða spes og oft mjög óþægilegt en fólk er ekki eins fiskað í enskunni eins og við eskimóarnir.
Takk Kolbeinn, vona að þú náir þér upp úr þessum erfiðum sterkari enn áður
vil minna á síðuna mína www.icelandicbeauty.com sem er hægt að tala við mig live!
Ásdís Rán , 24.5.2009 kl. 08:02
ég vill bara þakka þér, sem bi gender manneskja hefurðu sýnt mér hvað hugrekki er.
Valli Dordingull (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 16:55
Sæl Ásdís. Ég kem hér því ég er ástfanginn. Ég er ástfanginn af öllu því sem þú hefur gert fyrir okkur Íslendinga og hvað þú ert góð að auglýsa landið okkar svona vel. Ég er mjög stoltur af þér að vera í Maxim blaði þar sem ég glugga svo oft í það. Mun alveg pottþétt kaupa eintak af þessu. Ég vona að þú eigir það sem allra best í framtíðinni. Loks eigum við íslendingar almennilega íslenzka drottningu.
Ægir Máni (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 02:17
Fyrst Björk, svo Hófí, svo Jóhanna Guðrún og nú þú Ásdís Rán!
Þú ert lifandi dæmi þess að íslenskar konur eru þær fallegustu og gáfuðustu í heimi! Ég mun halda áfram að fylgjast með sigur för þinni!
Ps. ég held að íslendingar séu ekki eskimóar. Eru ekki bara eskimóar bara á norðurpólnum?
Maggi Zombie (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 02:28
Sæl herru stinningarkremið frá nivea sem þú mældir með hvað heitir það
Óla (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 19:14
Hæ ég er buin að vera í burtu í nokkra daga og ekkert kíkt hérna inn en mikið er nú gaman að lesa svona fallegt comment!!
It makes my day! Þið eruð yndi.
Nivea eru með nokkur goð krem, ég er til dæmis með eitt gel sem heitir good bye cellulite svo eru þeir með fleiri týpur sem eru flestar góðar, man ekki nöfnin í augnablikinu.. ég mæli með 5-10 tímum í trimmform líka til stinningar, þurfa að vera teknir á c.a 7-14 dögum.
Ásdís Rán , 29.5.2009 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.