12.5.2009 | 21:55
Eurovision! Congratz Iceland!!
Mikið ofboðslega var hún Jóhanna svakalega flott þarna á sviðinu! ég fékk bara gæsahúð
En gaman að segja frá því að þessi hæfileikaríka unga stúlka var hálfgerður heimalingur hjá mér lengi þegar hún var smá stelpa. Mín fyrsta minning af henni er fyrir c.a 10 árum þar bjó hún á móti mér í Lindarbergi í Hafnarfirði. Eitt kvöldið var götugrill veisla í stóru hvítu tjaldi í götunni og Hafnfirðingarnir náttúrulega mættir með öl og gítar í fullu fjöri þá kemur þessi litla hnáta inn í tjaldið (hún hefur verið svona 6-8 ára er ekki alveg með árin á hreinu) og ákveður að taka lagið með okkur þar sem henni leist ekki alveg á blikuna en ég man eftir því að það datt af öllum andlitið! hún söng og söng eins og stórstjarna með allt á hreinu! Þetta var alveg svakalegt eftir það þá var hún daglegur gestur hjá mér, hjálpaði mér að passa litla strákinn minn og spjallaði við mig um heima og geyma. En allavega ég gleymi henni aldrei og ég var alltaf viss um að hún yrði súper stjarna in the end
Ótrúlega hæfileikarík falleg ung stúlka sem á þetta allt skilið.
Annað mál er að ég er dyggur stuðningsmaður náttúrulega búin að vinna að því að fá Búlgaríu til að kjósa stúlkuna svo ég nelgdi nokkur stig og stefni á enn fleiri í næstu kosningu! nokkuð viss um að þeir kjósi hana allir hérna GO Jóhanna!
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þekki hana líka pínulítið.
Jens (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 07:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.