6.5.2009 | 10:31
Ásdís Rán Þema
Það er gaman að minnast á þetta því það hefur verið svoldið um það nýlega að stelpur séu að setja upp Ásdís Rán þema. Mér brá svoldið þegar ég sá hóp af útskriftarnemum að dimitera eins og Ásdís Rán og ég tók eftir því að klæðnaðurinn voru einhverjir skærir bolir, glimmer og stutt pils þetta er hin vesti misskilningur og ég mundi ekki leifa þessum fötum inní skápinn minn þó mér yrði borgað fyrir!



Aðallitur: Svartur. Aðrir: Gallaefni, hvítur, grár, brúnn, jarðlitir, Bleikur og í einstaka tilfellum rauður.
Áhersluatriði: mikið af gyltum fínum skartgripum, mjótt mitti, ávalar mjaðmir og þrýstin brjóst

Dress: Litlir svartir kjólar, Korselett stíll, pils upp í mitti og há stígvél.
Hár: mikið liðað hár eða sítt slétt.
Áhrif frá Dita Von Tease, Victoríu Beckham, Monroe og Grease ...
MakeUp: svart í kringum og inni augu, nettur smooky skuggi og gerfi augnhár. Varir: lip kiss lifter base, varalínan stækkuð örlítið með nutral lit, bleiktónaður varalitur og smá gloss til að gera þetta kissulegra! brúnshimmertónaður litur á kinnbein.
(Partýið er haldið á hinu seiðandi Barber Theatre - email: allysantos@gmail.com)
Gangi ykkur vel stúlkur og góða skemmtun!
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá takk fyrir þetta ! Þessar upplýsingar koma að mjög góðum notum, okkur finnst þú frábær og takk fyrir að taka svona vel í þetta, hefði verið gaman að fá þig sem leynigest en það kemur annað partý á eftir þessu,
ciao ciao
Aðalheiður Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 10:52
Sniðugt :)
glæzilegar myndir ... ekkert smá.
Aldrei hefur neinn Einars þema ... :/ hrmf...
ThoR-E, 6.5.2009 kl. 13:57
Vá vá,glæsilegar myndir,flottar stúlkur,Aðalheiður verður ekki erfitt að stæla þessa gullfallegu Ásdís Rán,???? eða eigum við íslendingar svona mikið af fallegum stúlkum,????
Jú jú auðvita eigum við fallegasta kvenfólkið í heimi,hvernig læt ég,og svona líka ljómandi falleg föt,flott,hvernig er það Ásdís Rán,er einhváð hægt að gera fyrir hann Einar,HA HA HA HE HE HE HA,já svona Einars þembu,??? HA HA HA,
Það verður gaman að fylgjast með þér Ásdís Rán,flott sem fulltrúi,og fyrirmynd ungra stúlkna. gangi þér vél,og njóttu þess.
Jóhannes Guðnason, 7.5.2009 kl. 17:32
Neinei það eru ekki allir svona heppnir eins og ég
það verður pakkaður bærinn af Ásdís Rán sterío típum í kvöld ekki slæmt.... þær voru ákveðnar í að skemmta sér konunglega svo það verður spennandi að sjá myndirnar frá þessu - the invasion of the blonds! 
Ásdís Rán , 9.5.2009 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.