Home sweet Home

Kom hérna á föst síðasta og ætla að stoppa í nokkra daga með alla fjölskylduna. Við Garðar fórum á Sjávarkjallarann í tilefni afmælis Garðars á laugaraginn og maturinn var að vana stórkostlegur! það er engin staður í heiminum sem kemst nálægt því að vera eins góður og þessi staður. Hann er að vísu dýr en ég mæli með ef þið farið þangað að panta ykkur Exotic matseðilinn. Svo stoppuðum við aðeins á Póstbarnum og eftir það B5 og skemmtum okkur konunglega Wink

Mér finnst hræðilega súrt að labba hérna í búðir og sjá verðin á öllum vörum og fatnaði þetta er bara RUGL og ekki mannsbjóðandi fyrir heilt land sem á ekki krónu Pouty ég er ennþá í sjokki eftir að hafa rölt um í kringlunni, samt er ég með evrur og með mínum afslætti er þetta samt allt of dýrt.

En annars fyrir utan verðlagninguna og veðrið þá er alltaf gott að koma heim og hitta famelíuna Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Höfundur

Ásdís Rán
Ásdís Rán
//The IceQueen
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Cover main
  • Inside cover
  • Asdis
  • ...all_1079786
  • ...all_1079785

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband