18.3.2009 | 14:38
Hægt að horfa á mig í beinni ONLINE í kvöld
Fyrir þá sem vilja þá er hægt að sjá The Azis show í kvöld þegar þátturinn er sýndur í Búlgaríu. Þetta er kvöldþáttur í Jay Leno stíl, annar stærsti í Búlgaríu á eftir Slavi show sem ég fór í seinast.
vefsíðan er www.iptv.bg þú þarft að skrá þig sem notanda á auðveldan hátt og velur svo TV2 og ættir að finna Azis show einhverstaðar. Ath að það þarf að hafa góða tölvu til að geta horft á svona útsendingu án vandræða. Hægt er að breyta síðunni yfir á ensku niðri í vinstra horni.
Ég held að þátturinn byrji kl 20.00 á ísl tíma.
Hér er hægt að sjá The Azis show!
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spennandi,ég ætla sko að horfa,var að koma úr 2 tíma skokki,og á leiðinni í ditox bað
Eygló Sara , 18.3.2009 kl. 15:54
Það var og
Ómar Ingi, 18.3.2009 kl. 19:06
Hofa? Er þetta sagnorð sem gleymdist að skrá í orðabókina mína eða nýjasta nýmælið?
The Comic's man, 18.3.2009 kl. 20:43
ahh, vantar einn staf þarna!
Redda því...
Ásdís Rán , 18.3.2009 kl. 21:18
Þetta er betra.
The Comic's man, 18.3.2009 kl. 22:24
Bara ein saklaus spurning að lokum.
Telur þú þig vera daðrara?
The Comic's man, 19.3.2009 kl. 01:53
Afsakið málfræðivilluna. Þetta átti að ritast daðrari.
The Comic's man, 19.3.2009 kl. 01:54
Why??
Ásdís Rán , 19.3.2009 kl. 06:36
Bara smá forvitni. Ég skal bara svara þér á undan ef þetta er eitthvað vandamál. Ég tel mig vera já pínu daðrara. En það er af því að ég held að konur elski að láta daðra við sig á meðan það er eins saklaust daður. Ég viðurkenni að ég hef pínu daðrað við þig en mjög sakleysislega og passa alltaf að það verði ekki mjög vandræðalegt. Ég meina hvaða karlmaður hefur svosem ekki viljað gera slíkt við þig hér hehehe.
En lofa að haga mér vel við þig svo hafðu engar áhyggjur hehe.
Þess vegna langaði mig að vita hvort þú ert svoldið líka í að pota í karla og svona pínu daðra við þá eins og á facebook og á skemtistöðum.
En þú þarft ekkert að svara þessu ef þú ferð hjá þér núna. Sorrý!
The Comic's man, 19.3.2009 kl. 19:18
Gekk þér annars ekki vel í þessum Aziz show í gær?
The Comic's man, 19.3.2009 kl. 19:21
Ok sleppum daður spurningunni.
Hér er næsta spurning.
Hvað sérð þú þig vera gera eftir 10 ár? Verðurðu áfram í fyrirsætubransanum t.d ?
The Comic's man, 19.3.2009 kl. 20:25
Comic´s man .. þú gerir þér grein fyrir því að Ásdís er gift.
p.s Ásdís.. missti því miður af þessu.. enda tölvan mín gamalt hræ ... er hægt að horfa á hann annarstaðar.. youtube ??
ThoR-E, 20.3.2009 kl. 16:27
Mistiru!
nei grín... það er allt í góðu ég sýni þér þetta seinna!
Nei ég daðra ekki á facebook og netinu
eftir 10 ár verð ég á toppnum í því sem ég vel mér að gera, er ekki alveg viss hvað það verður núna en stefni bara á modelbransann í nokkur ár í viðbót svo hætti ég þegar ég er sátt 
Ásdís Rán , 20.3.2009 kl. 18:50
hehe
gott mál.
ThoR-E, 21.3.2009 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.