The Azis show

azisJæja þá er að líða að því að ég komi fram í næsta Stjörnuþætti kallaður "The Azis show" þið sjáið kynnirinn hérna til hliðar. Þátturinn er copy af Jay Leno conseptinu eða þið vitið hljómsveit, svaka sett og allur pakkinn. Nú er ég í undirbúning að detoxa og að drepast úr hungri þessa mínútuna! W00t  Ég reyni að hafa þá reglu að detoxa á náttúrulegum djús í 2 daga fyrir svona stórar útsendingar, það lætur mann líta fersklega út og hreinsar allan bjúg sem getur komið útaf mat eða víni. Á morgun byrja ég um 12 í undirbúning og er búin rétt fyrir 18 og fer þá beint að sækja ormana mína. Þessi kynnir er aðeins villtari heldur en Slavi í The Slavi show (sem ég fór í seinast) þannig að maður veit ekki hverju hann tekur uppá í beinni en það verður spennandi að sjá Whistling  Ef ég þekki Búlgarana rétt þá verður þetta komið út um allt net eftir nokkra daga svo ég set inn video um leið og ég get (þ.e.a.s ef ég dett ekki í beinni eða eitthvað álíka Wink )

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Hey er þetta ekki Doddi littli ? 

Ómar Ingi, 9.3.2009 kl. 20:22

2 Smámynd: Ásdís Rán

hehe, þetta er alveg sérstök típa! hann er alltaf með svaka flott makeup og gloss..

Ásdís Rán , 9.3.2009 kl. 21:14

3 identicon

Getur þú gefið upp uppskriftina að djúsnum þínum? Gaman að fylgjast með þér og þínum.

Gunnhildur Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Höfundur

Ásdís Rán
Ásdís Rán
//The IceQueen
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Cover main
  • Inside cover
  • Asdis
  • ...all_1079786
  • ...all_1079785

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband