Forsíða Bulka Magazine

BulkaHér er nýjasta forsíðan mín fyrir brúðarblaðið Bulka Magazine. Ég ákvað að taka þetta verkefni að mér að gamni því ég var svo hrifin af kjólunum. Wink Myndirnar komu ágætlega út, þessi taka var einnig partur af sjónvarpþættinum sem ég er að vinna í. Tísku hönnuðurinn heitir Astella og er meðal annars aðal hönnuðurinn fyrir Miss Búlgaria.

_MG_7606063


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá hvað kjóllinn á forsíðunni er fallegur, maður ætti kannski að gifta sig aftur ;)

Védís (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 14:46

2 Smámynd: Ásdís Rán

já ég var einmitt að pæla í því sama þegar ég var að máta alla kjólana, endurnýja heitin kannski  maður verður alveg sjúkur, ekki verra þegar er búið að setja á mann makeup og laga hárið! ég hefði getað farið beint upp í kirkju ;)

Annars er hann til sölu þessi...

Ásdís Rán , 27.2.2009 kl. 15:14

3 Smámynd: Ómar Ingi

Flott

Ómar Ingi, 27.2.2009 kl. 15:53

4 identicon

Þetta er virkilega flott.  Gaman að sjá hvað þér gengur vel í Búlgaríu.  Sofia er kannski ekkert sérstök borg, en það er fallegt í kring og margt að skoða.

Axel Axelsson (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 16:20

5 identicon

Absolutely gorgeous!

Guðrún Geirs (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 16:42

6 Smámynd: Ásdís Rán

Það er alveg rétt hjá þér, það er ekkert sérstaklega fallegt hérna en mannlífið er skemmtilegt, fólkið rosa næs, góðir matsölustaðir, ódýrt að lifa og ég er klst að fljúga til Grikklands eða Ítalíu  og já mjög fallegt hérna fyrir utan borgina og í bæjunum við hafið..

Ásdís Rán , 27.2.2009 kl. 16:45

7 Smámynd: ThoR-E

Glæzilegar myndir.

Kveðja

ThoR-E, 27.2.2009 kl. 18:09

8 Smámynd: Eygló Sara

Váááá! Ekkert smá flott

Eygló Sara , 27.2.2009 kl. 19:00

9 Smámynd: MYR

Þetta er BARA flott :D og forsíðan flott :D

MYR, 27.2.2009 kl. 20:19

10 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Hallgrímur Óli Helgason, 28.2.2009 kl. 00:00

11 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Og þú ert meiriháttar flott i kjólnum og hann er guðdómlega fallegur

Kristín Gunnarsdóttir, 1.3.2009 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Höfundur

Ásdís Rán
Ásdís Rán
//The IceQueen
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Cover main
  • Inside cover
  • Asdis
  • ...all_1079786
  • ...all_1079785

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 2044927

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband