26.2.2009 | 09:25
Update frá Borowood
Ég segi Borowood útaf því að það vill svo heppilega til að ég bý með slatta af Hollywood leikurum núna þar sem er verið að taka upp nokkrar myndir hérna í Búlgaríu þessa dagana og þeir búa allir hérna í complexinu mínu, þar má nefna Colin Farrel, Ed Harris, Dolph Lundgren og Van Dam. Ekki slæmt að fara í gymmið með þessum gæjum á daginn
hehe
En það sem er að frétta er meðal annars að vinna í stórkostlegri "dinamatic" vefsíðu sem tekur við af www.asdisran.com hún fer í loftið fljótlega og þar verður hægt að gerast áskrifandi að ýmislegu skemmtilegu svo sem bloggi, heilsu-og beauty tipsum, hvernig á að halda sér í formi ráðleggingum, nýjum sexy exclusive myndum vikulega, video-bloggi, live chatti við mig og fleira skemmtilegt!
Einnig verður hægt að downloda screensavers, almanökum og versla vörur í netbúðinni minni.
Þeir sem eru að hanna síður á íslandi ættu að halda sér fast því þessi er algjört dúndur!! Ég tilkynni opnunina hér innan skamms.
Kveðja frá Bg
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 2044927
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ómar Ingi, 26.2.2009 kl. 09:54
Hann heitir annars Dolph Lundgren.
Er þetta ekki annars bara innantómt sjálfbyrgislið og gjörsamlega ófílósófískt um lífið, m.ö.o. karl-ljóskur?
Líklega allt ungar-/barnasálir, nema kannski...
Þetta væru nú ekki draumaprinsarnir mínir ef ég væri kona.
Líkur sækir annars líkan heim.
Árni B. Steinarsson Norðfjörð, 26.2.2009 kl. 22:27
Snilld... Jean Claude Van Damme var minn uppáhaldsleikari þegar ég var yngri.. mun yngri.. en þegar ég áttaði mig á því að hann hefði færri svipbrigði en Lassí ..
En ég væri alveg til í að lyfta með Dolph Laundgren.. og Van Damme... ég býst við að þú skemtir þér ágætlega í ræktinni Ásdís? :=)
Bestu kveðjur
ThoR-E, 27.2.2009 kl. 09:43
nei þetta er nú bara venjulegt fólk eins og þú kæri vinur nema með sína vinnu og frama sem gerir þá auðvitað aðeins meira exclusive frá almenning. Ég efast um að þeir séu eitthvað vittlausir þó þeir séu leikarar með flotta kroppa..
Ásdís Rán , 27.2.2009 kl. 09:44
já ég gleymdi að taka það fram að Colin sagði mér að hann væri mikill aðdáandi Sigurrósar
(og Bjarkar)
Ásdís Rán , 28.2.2009 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.