15.1.2009 | 20:04
MY Facebook Fanclub
Ég rakst svona skemmtilega á Ásdís Rán #1fanclub á facebook, þessi klúbbur var stofnaður af nokkrum herramönnum sem eru að standa sig mjög vel í að stjórna þessu. Ég held þeir séu núna komnir með umsjónarmenn í nokkrum löndum og stækkar stöðugt. Þetta er nú svona aðallega að gamni gert en mér þætti voða gaman að sjá sem flesta sem bara hafa áhuga á að styðja við bakið á mér og hvetja mig áfram í því sem ég er að gera
Svo ef þið eigið Facebook reikning þá "Be there or be squere"
Takk strákar þetta er geðveikt sætt af ykkur
Btw: Ég er Búin að ráða Aupair bara að láta vita því það flæða enn inn umsóknir. Ég þarf samt eflaust að fá nýja í vor þannig að það er allt i lagi að senda umsókn+mynd með það í huga..
Varðandi síðustu færslu hjá mér þá er ég ekkert að HÆTTA 4 good, ég er einfaldlega að taka mér smá frí aðallega vegna anna hérna í Búlgaríu á næstunni og svo er ágætt líka að taka smá hvíld úr sviðsljósinu.
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 2044927
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef heyrt sterkar fullyrðingar um það hér á landi að þú "sért með silikon" í vörunum, það sé sko ekki hægt að feika svona, any comments? svo ég viti meira en hinir. Knúskveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 15.1.2009 kl. 20:06
BTW er ekki á facebook, hætti mér ekki þangað sökum tölvveiki
Ásdís Sigurðardóttir, 15.1.2009 kl. 20:06
Það er ekki hægt að setja sílikon í varirnar á fólki, en það eru notuð önnur efni sem eru mjög vinsæl - virkar eins og gel sem er sprautað inn á einfaldan hátt og hverfur svo aftur eftir 3 mánuði. Þetta er mjög vinsælt á ísl á t.d Húðfegrunarstofunni í Lágmúla eða hjá húðsjúkdómalæknum. Þetta kallast ekki lýtaaðgerð heldur smávægileg fegrunaraðgerð. Varðandi mig sjálfa þá bara varðar engum um það!fólk getur bara haldið áfram að eyða tíma í að velta sér upp úr þessu mér er nokkuð sama..
Ásdís Rán , 15.1.2009 kl. 20:19
Ég er alveg sammála þér Ásdís :)
Hvað í anskotanum er fólk að pæla ?
Ari Jósepsson, 15.1.2009 kl. 20:31
Gott svar hjá þér nafna mín, hvern andsk. kemur fólki þetta við, á maður ekki minnsta kosti sjálfan sig, haltu áfram að vera svona góð fyrirmynd um fegurð og umhirðu líkamans, þú ert flott.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.1.2009 kl. 21:43
Flottar varir eru flottar varir , um hvað er verið að væla endalaust ?
Þú mátt ekkert gera þá er byrjað að væla
Ómar Ingi, 16.1.2009 kl. 00:18
Bara snilld...
og Ásinn orðin fan ... ekki spurning.. 
Hvernig er þetta Ásdís.. fá ekki aðdáendurnir áritaða mynd ?
ehm..
Have a nice day :) kveðja.. AcE
ThoR-E, 16.1.2009 kl. 18:19
Hæ jújú það á nú ekki að vera neitt mál fyrir mann eins og þig
þú getur haft samband á email asdisran@gmail.com
Ásdís Rán , 17.1.2009 kl. 11:39
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 19.1.2009 kl. 09:52
Góð!
Heiða Þórðar, 21.1.2009 kl. 01:05
Já það er alltaf gott að safna orku fyrir ný bloggfærslur. Virkilega gott hjá þér að vera ekki að láta konur sem eru vanar að beygla á sér varirnir fara í taugarnar á þér hehe. Bara haltu áfram þínu striki að vera eins og þú ert.
The Comic's man, 23.1.2009 kl. 02:39
Ómar Ingi, 31.1.2009 kl. 22:44
Heheh frábær mynd;)))%Pr
Eygló Sara , 3.2.2009 kl. 12:44
Hmmmmmmmm......
Ásdís Rán , 4.2.2009 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.