13.12.2008 | 00:08
Logi í beinni
Jæja þá er það búið!
tókst stórslysalaust held ég bara, þetta var allt voða þægilegt og voða næs fólk sem stendur að þættinum.
Mig langaði samt að koma að þakklæti til Landsliðsins fyrir blómvöndinn sem ég fékk sendan í útsendinguna, því miður þá gleymdist að gefa mér hann í beinni í öllu stressinu Logi var mjög svekktur en ég fékk verðlaunin í hendurnar strax eftir að ég gekk af sviðinu og læt kynningu Landsliðsins koma hér á eftir:
Landsliðið - félag sem styður við faglega umræðu markaðsmála útnefnir Ásdísi Rán Markaðsmann ársins 2008. Ásdís Rán hefur á stuttum tíma haslað sér völl á erlendri grundu með dugnaði, eljusemi og markaðslegri kænsku. Vill félagið hvetja aðrar konur til að tileinka sér þessa mannkosti Ásdísar. Sem þakklætisvott er henni sendur blómvöndur og bestu þakkir frá Íslensku þjóðinni ;)
TAKK KÆRLEGA FYRIR - ég er svakalega stolt með þessa útnefningu!
Btw: Skjöldur lagaði á mér hárið eins og vanalega fyrir þáttinn!
*Jólakveðja*
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þú varst ekkert smá flott og fín...getur bara verið stolt...
Eva Hrund S Kjerulf, 13.12.2008 kl. 12:30
Þú varst yndisleg að vanda og barst af, ég er ekkert smá stolt af þér stelpa.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.12.2008 kl. 13:25
Þú varst æðisleg :)
Evaa<3, 13.12.2008 kl. 19:17
Er þetta félag ekki eitthvað grín?
Anna (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 22:43
Glæslegt og þú átt þetta fyllilega skilið
Heiða Þórðar, 14.12.2008 kl. 00:07
djöfull að hafa misst af þessu... mér heyrist á öllum að þetta viðtal sé a must-see..
hvort það sé hrós eða ekki fyrir Ásdísi veit ég ekki... ;)
Rósa (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 07:05
Þú varst stórglæsileg í þættinum á Stöð 2 sem og í Fréttablaðinu.
Bestu kveðjur
ThoR-E, 14.12.2008 kl. 08:11
Takk eskurnar mínar!
jamm það eru allir svakalega ánægðir með þetta hjá mér þannig að ég er sátt! En þessi þáttur var mjög góður í heild og Emiliana og Jón yndisleg. Hann er víst endursýndur í dag heyri ég.
Ásdís Rán , 14.12.2008 kl. 12:14
þetta félag er bara áhugamannafélag um markaðsmál, voða næs strákar ekkert formlegt..
Ásdís Rán , 14.12.2008 kl. 12:17
Auðvitað missti ég af þessu
er hægt að sjá þetta einhverstaðar ? og ég er ekkert smá spældur útí Miss World keppnina ! sjá hér
Sævar Einarsson, 14.12.2008 kl. 17:25
Þetta var endursýnt í dag á stöð 2
en ég set þetta myndband eflaust á bloggið fljótlega.. Ég nenni ekki að laga myndina hún verður bara svona á hvolfi.. hehe
Ásdís Rán , 14.12.2008 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.