Ilmurinn minn kominn á markað

ray_saxxRaySaxx Ilmvatnið sem er kennt við mig er komið á markað Smile Hægt er að nálgast það í Hagkaup og vesturlandsapóteki. Ilmirnir eru þrír: Amaze, Heart og Feminine.

Frábær jólagjöf fyrir skvísurnar! Wink Mínir uppáhalds eru Heart og Feminine annars eru þeir allir mjög góðir..

Hægt er að lesa betur um þetta í nóvember eintakinu af Hann/hún.

MBL frétt hér

 

Heart//Kiss

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég verð að ná mér í prufu. Get aldrei ákveðið hvaða lykt ég vil nota nema máta hana í nokkra daga fyrst. Kær kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 24.11.2008 kl. 16:21

2 Smámynd: Ásdís Rán

Guðný mín þú getur nú ekki verið greind sjálf ef þú skilur ekki að þetta er auglýsingasíða fyrir sjálfa mig og mína vinnu og það eru að sjálfsögðu bara upplýsingar um mig hérna! vertu ekki að skoða síðuna mína beyglan þín ef þú fílar ekki það sem ég er að gera!! og rífðu kjaft einhverstaðar annarsstaðar..

Ásdís Rán , 24.11.2008 kl. 16:53

3 Smámynd: Ásdís Rán

sorry Ásdís mín ég varð að svara einni beyglu sem er mikill aðdáandi minn og þurfti endilega að tjá sig hérna

Ásdís Rán , 24.11.2008 kl. 16:54

4 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Það verður gaman að kanna ilminn nánar.  Gangi þér vel og mundu að öfundar-röddum er sjaldnast vert að svara.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 24.11.2008 kl. 17:35

5 Smámynd: Tinna

Flott hjá þér Ásdís.

Tinna, 24.11.2008 kl. 19:09

6 Smámynd: Ómar Ingi

Þú ert bara að verða Celeb á heimsmælikvarða komin með þinn eigin ilm

Ómar Ingi, 24.11.2008 kl. 19:58

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

he he tók þetta ekki til mín, hvar var þessi Guðný að dissast??

Ásdís Sigurðardóttir, 24.11.2008 kl. 22:59

8 Smámynd: Eygló Sara

Þessi ilmur er rosa góður, ég er búin að prufa hannOg flott er auglýsingin mín dama

Eygló Sara , 25.11.2008 kl. 22:11

9 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Já... til hamingju, en er ekki rangt að þessir ilmir séu kenndir við þig heldur sért þú andlit auglýsinga herferðarinnar fyrir þau?
Ég get ómögulega séð að glösin séu merkt þér?

En... engu að síður, hvort sem svo er eða ekki: Til hamingju! Alltaf gott þegar einhverjum gengur vel.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 25.11.2008 kl. 22:18

10 Smámynd: Ásdís Rán

Ju eitthvað þannig...

Ásdís Rán , 26.11.2008 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Höfundur

Ásdís Rán
Ásdís Rán
//The IceQueen
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Cover main
  • Inside cover
  • Asdis
  • ...all_1079786
  • ...all_1079785

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband