14.11.2008 | 08:32
Númer eitt - Íslenski sjarmurinn klikkar ekki ;)
Nýjasta nýtt: Fjölmiðlar hafa undanfarið gefið mér titilinn vinsælasta kona Búlgaríu og í kjölfarið hlaut ég svo titilinn "fallegasta" kona Búlgaríu í Top 20 listanum og stökk þar yfir allar frægu leikonurnar, söngkonurnar og módelin - ekki lítið afrek þar og má ég til með að minna ykkur á kæra fjölskylda að það búa um 8 milljónir hérna ekki 300 þús
Konurnar hérna eru mjög myndalegar og margar þekktar víðar.
*mont*
(Aldrei mundu íslendingar velja einhvern útlending!)
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/710919/
Ómar Ingi, 14.11.2008 kl. 09:55
haha..
Ómar takk þetta var magnað!
Ásdís Rán , 14.11.2008 kl. 10:25
til hamingju með þennan titil :)
frábært myndband hjá Ómari.
Óskar Þorkelsson, 14.11.2008 kl. 12:13
Til hamingju með titilinn skvís
Landi, 14.11.2008 kl. 15:20
Til hamingju með þetta Ásdís
Arnold Björnsson (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 17:19
Ekki hissa á þessu - þú ert þinni þjóð til sóma,gangi þér allt í haginn.
Bestu kveðjur.
Gaflarinn.net (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 17:34
Hvað með manninn þinn? Er hann ekki fyrrum herra Ísland. Ætti hann þá ekki að vera á topp 20 í fallegustu karlmönnunum á Búlgaríu?
The Comic's man, 14.11.2008 kl. 20:03
Ég er als ekki hissa,þeir hafa mjög góðan smekk
Eygló Sara , 15.11.2008 kl. 04:04
Það er eins og stendur í Lúkasarguðspjalli; "...engum spámanni er vel tekið í landi sínu." Þú hlýtur að vera mjög lukkuleg með vinsældunum.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 09:50
Ásdís Rán , 15.11.2008 kl. 11:47
Brilliant "markaðsetning" hjá þér, þarna úti og bara undanfarið :) að koma svona sterkt inn með vel unnum og flottum myndum af þér er sterkur leikur.
Þú ert fyrst og fremst bissnes kona - Það eru auðvitað til endalaust af fallegum konum en þær eru ekki margar sem nýta sér hugmyndafræðina að spila útúr því með jafn góða fagmenn og markaðsetningu bak við sig áður en þær koma fram eins og þú.
Þú ert von fyrir tildrögulega venjulegar stelpur, eins og t.d frú Beckham ;) sem hafa hug á því að ná áfram á útliti hvað hægt er að gera mikið með einsettum vilja, metnaði og að ná því besta fram í hverjum og einum.
Því í eigin personu, þegar maður sér þig ertu nefnilega dálítið just "the girl next door" ....og vegna þess ertu snillingur :)
Þetta veistu, til lukku :)
Ble ble blu blu (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 13:26
Ég er bara góður Artist skulum við segja
og fíla að vera "the girl next door" ef ég hefði áhuga þá gæti ég líka lúkkað eins og súpermodel daglega en það er bara ekki "The real life" og skilaboðin sem ég gef frá mér í staðin eru heilbryggð og raunhæf mynd eins og þetta er í alvöru hjá öllum þessum súper gellum sem sjást í blöðum world wide.
Ásdís Rán , 15.11.2008 kl. 15:29
En annað mál er að á þessu girl next door looki mínu komst ég á lista sem fallegasta konu Búlgaríu, þá á apperance dags daglega, myndum teknum á fótboltaleikjum, úti á götu og sjónvarpsviðtölum ekki modelmyndum
þar hefuru það...
Ásdís Rán , 15.11.2008 kl. 15:43
Verð nú að segja að ég kannast ekki við eina einustu heimsfræga söngkonu, leikkonu né súpermodel frá Búlgaríu...
Óski (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 20:59
Æ æ vona þú hafir (ekki) miskilið mig, ég meina ekki að þú sért e-ð svakalega grá og plain, þar er heldur ekki skilningurinn á "the girl next door" heldur frískleg, auðvitað sæt en ekki xtrím ofur konu eintak, þessvegna er það meint á góða háttinn, "the girl next door" t.d stelpa á næsta borði hérna heima á vegamótum eða prikinu, ef þú fylgir mér.
Margar ljóshærðar hér heima ;)
Ble ble blu blu (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 21:16
Það er líka það, sem ég vil hrósa þér með, það sem mér finnst þú vera að gera virkilega rétt og vel og sínir að þú hefur hjarta á réttum stað, sem þú ættir óhrædd að kanski að fókusa aðeins meira á að láta heyra í, í framtíðinni.
Það eru þessi ráð sem þú ert alltaf tilbúin að gefa fólki (af þér) óeigingjarnt, sem er ekki jafn uppfrætt á suma hluti og þú, eins og líkamsrækt og svoleiðis, og svo hef ég séð að þú hefur farið út fyrir það og staðið þig vel.
Það kallast að láta ljós sitt raunverulega skína :)
Þessvegna er það eimitt svo mikilvægt að óharnaðar stelpur sem leita að fyrirmynd, sjái að þú sért ekki e-r ósnertanleg kona þarna alla daga eins og þú birtist í blöðunum, heldur að þú hafir náð þangað að birtast svona með trú á sjálfri þér. Það sé semsagt skilið af þeim að þetta sé það sem þú gerir 4 a living.
Gott að þær mydu fá að sjá e-a mannlega hlið af þér, sá eina gullfallega mynd af þér og ykkur hér á síðuni, síndist þú vera nývöknuð (allir svo sætir þegar þeir eru nývaknaðir) það eða bara smá þreytt, sast þarna eðlileg með börnunum þínum, og það var friður yfir þér.
Mér fannst þú standa nær manni, svona óttalaus og eðlileg.
En til hamingju og óhamingju ;) með að missa af kreppunni hér heima, samstaðan meðal allra er frábær og mikil upplifun, meðan verð og þrengingar eru ekkert til að hrópa húrra yfir.
Roger.
ble ble blu blu (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 21:33
Mycket bra! Gratulerar.
Bergur Thorberg, 15.11.2008 kl. 23:36
ég skil -fallega mælt, takk
Ásdís Rán , 16.11.2008 kl. 15:41
Hallgrímur Óli Helgason, 16.11.2008 kl. 20:48
Hvar sagðist þú vera? Nei bara smá grín.
Mjög flott hjá þér.
Marinó Már Marinósson, 18.11.2008 kl. 20:05
5
Magnað. Hamingjuóskir.
Augljóst að Búlgarar hafa góðan smekk. ... Íslenskt kvenfólk er það fallegasta staðreynd.
Ace, 14.11.2008 kl. 17:16
Ó nei Ace!
Íslenskt kvenfólk er EKKI það fallegasta.
Það geta allir sem ferðast til austur-Evrópu (Búlgaríu) séð.
Þær fallegu eru hinsvegar þær fallegustu.
Um það get ég verið samála.
Hlynur Jón Michelsen, 8.12.2008 kl. 01:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.