31.10.2008 | 15:59
blog,blog,blog
Þið þarna fúlu bloggarar reynið nú að vera svoldið jákvæð útí lífið og tilveruna þá er allt miklu auðveldara, ætti ekki að skipta miklu máli hvort ég fái athygli eða ekki..
Ég blogga nú bara við þessa frétt þar sem ég sé að þeir hafa nælt sér í myndirnar sem prýða blaðið að innan á undan mér, svo fyrir þá sem eru að bíða þá getið þið séð sýnishorn hérna hjá MBL í lítilli upplausn..
Ásdís Rán fékk 10 síður í Maxi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
- laugatun
- malacai
- annapanna77
- arijosepsson
- arnarholm
- laufabraud
- arndisthor
- sjalfbodaaron
- audureva
- axelaxelsson
- ran
- ofurbaldur
- bergruniris
- kaffi
- storyteller
- birnast
- bjarney
- holar
- gattin
- binnag
- skordalsbrynja
- brandarar
- jari
- saxi
- esv
- ellasprella
- umhetjuna
- esterh
- evaa
- evahrund
- skotta1980
- icewoman
- glamor
- eyrun
- fridrikomar
- fjarki
- saltogpipar
- killjoker
- gtg
- lucas
- kerchner
- bofs
- zeriaph
- gunnarpalsson
- gthg
- coke
- gotusmidjan
- hallarut
- skodun
- holi
- handtoskuserian
- veravakandi
- heidathord
- helgabst
- helgadora
- helgagudfinns
- helgangunn
- skjolid
- helgikr
- krakkarnir
- himmalingur
- hjorturgud
- kolgrimur
- hvitiriddarinn
- daliaa
- tru
- little-miss-silly
- jakobk
- jevbmaack
- jensgud
- joimotor
- jona-maria
- kuriguri
- jbv
- prakkarinn
- nonniblogg
- skjalfandi
- kiza
- photo
- krutti
- engilstina
- minkurinn
- lenaosk
- liljaingibjargar
- lindalinnet
- birtabeib
- gummiarnar
- mal214
- methusalem
- myr
- okurland
- ottoe
- huldumenn
- dj-storhofdi
- ljosmyndarinn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- rebekka
- reynzi
- lovelikeblood
- fjola
- siggileelewis
- totally
- sigrunsigur
- joklamus
- nr123minskodun
- hvala
- sp
- stebbifr
- steinar40
- must
- eyjann
- svanurkari
- swaage
- isspiss
- linduspjall
- ace
- tinnabessa
- trish
- valsarinn
- vefritid
- villialli
- audurvaldis
- thorolfursfinnsson
- motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2044410
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snilld Flottar Myndir
til hamingju
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 16:04
Geðveik forsíða. Til hamingju með þetta!
Sólveig (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 16:42
þetta er hot;)
Pjétur G (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 16:56
Flott Ásdís Rán.....
Eygló Sara , 31.10.2008 kl. 18:18
Virkilega flott sýnishorn af myndunum ... þú myndast náttúrlega yfirnáttúrlega vel! Til hamingju með þetta!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 18:54
Tjellingin
Ómar Ingi, 31.10.2008 kl. 19:28
Ótrúlega flottar myndir af þér,enda stórglæsileg stúlka :)
Katrín Ósk Adamsdóttir, 31.10.2008 kl. 20:56
Ekki vera að svekkja þig á þessu. Íslendingar eru flestir í svakalegri fílu þessa dagana og láta það í ljós við öll hugsanleg tækifæri :) Þú ert bara í góðum gír og njóttu þess.
Arnold (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 21:02
Þeir sem væla yfir þessu eru bara abbó. Skittirikki máli.
Villi Asgeirsson, 31.10.2008 kl. 21:16
Hallgrímur Óli Helgason, 31.10.2008 kl. 22:02
Þú ert landi og þjóð til sóma.... ekki veitir af
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.10.2008 kl. 22:28
Láttu ekki öfundsjúkt og illa innrætt fólk trufla þig í því sem þú ert að gera. Þú ert glæsileg kona eins og flest allar Íslenskar konur. Lítið væri nú gaman af lífinu ef við værum öll eins. Gangi þér vel.
Grétar Rögnvarsson, 31.10.2008 kl. 23:45
Já, ekki hlusta á fólk sem að vælir um jafnrétti og eitthvað álíka rugl! Bara öfundsjúkt hyski! Það er svo mikilvægt að geta selt kjöt og kjamma út á erfiðum tímum. Þú náttúrulega flokkast sem kjöt. Flottur kjammi samt :-)
Ætla að senda dóttur mína í myndatöku strax! Kannski við fáum gjaldeyri út á hana.
Takk fyrir að vera frábær fyrirmynd stúlkna okkar! Ekki veitir af á erfiðum stundum. Þú er ógisslega töff!!
Linda (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 23:51
Mér finnst nú frekar ósmekklegt af þér Linda, að koma með þessa lummu hingað inn. Er ekki vænlegra fyrir þig að hella þessum leiðindum yfir þá sem vilja smjatta á svona kaldhæðni með þér. Þú færð þá væntanlega klapp á bakið, sem gæti hugsanlega lyft undir sálartetrið þitt.
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.11.2008 kl. 00:17
Gott komment Gunnar (nr. 14). Ég er alla vega stoltur af árangri Garðars og Ásdísar ... ég er ánægður með Steinunni Ólínu og Stefán Karl ... ég er ánægður með marga Íslendinga úti í hinum stóra heimi. Ekkert að því að vera ánægður með hversu vel Ásdís er að standa sig.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 00:28
Ég kíki oft inn á bloggið þitt því mér finnst það skemmtilegt og upplífgandi. Þú ert svo glæsileg kona og mér finnst gaman að fylgjast með því sem þú ert að gera.
kveðja Tóta
Tóta (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 01:26
Linda, mér finnst Ásdís Rán vera mun betri fyrirmynd fyrir stúlkur, þar sem hún hefur jákvætt viðhorf og vinnur hörðum höndum við eigið fyrirtæki. Á meðan ert þú að hrauna yfir og uppnefna venjulegt fólk í skjóli nafnleysis. Geggjað.
Áfram Ásdís.
Rebekka, 2.11.2008 kl. 15:07
Já, hún Acduc Pan er sko góð fyrirmynd! Heyrðu,, þú nr 18... dáldið skondið að gangrýna fólk sem skrifar ekki undir nafni. Varst þú skírð Rödd Skynseminnar?
Vilhjálmur Hilmarsson (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 12:00
"Ég heiti Rebekka Búadóttir, fædd og uppalin að mestu í Reykjavík", stendur í höfundarupplýsingum Raddar skynseminnar. Þetta heitir að koma fram undir nafni kinnroðalaust.
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.11.2008 kl. 14:37
Mér finnst alltaf gott að heyra af fólki sem lifir draum sinn og sannfæringu og lætur ekki öfund og gagnrýni annarra hafa áhrif á sig.
Nína S (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 01:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.