10.10.2008 | 08:36
Model update
Ég hef þær skemmtilegu fréttir að færa
að ég er búin að staðfesta 2 myndatökur á næstunni og er núna að undirbúa mig fyrir forsíðutöku sem er á morgun fyrir Ítalska MAX, þetta er takan sem ég ákvað að byrja á og var boðin dágóð upphæð fyrir vinnuna. Blaðið er mjög stílhreint og flott karlatímarit www.qmmedia.com eftir það er ég svo búin að staðfesta forsíðuna á OK magazine sem flestir þekkja! Þar fær famelían að vera með mér í myndaþátt. Eftir það des/jan er ég ennþá að íhuga töku fyrir FHM eða Maxim ég læt vita næstur vikur eftir að ég staðfesti við annað hvort blaðið.
Ég vona að þetta endi allt vel þarna á klakanum og sendi jákvæða strauma til ykkar!
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 2044946
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Loksins jákvæðar og heitar fréttir
Takk sæta
Ómar Ingi, 10.10.2008 kl. 18:00
já hehe
ég geri mér fulla grein fyrir því að öllum er eflaust drullu sama hvað ég er að gera akkurat núna meðan málin standa svona 
Ásdís Rán , 10.10.2008 kl. 19:07
Gott að vita að þú sért búin að ná bara "gæska" eins og Héraðsbúar myndu segja.
Kveðja Eva Kjerúlf
Eva Hrund S Kjerulf, 11.10.2008 kl. 01:17
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 11.10.2008 kl. 22:02
við hættum ekkert að fylgjast með þér þó að það gangi ekki allt perfect hér á klakanum, gott að lesa góðar fréttir, gangi þér vel og til lukku með allt
Sigrún Sigurðardóttir, 14.10.2008 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.