FHM & MAXIM

having it all 194206lÞað sem er að frétta af módelbransanum hjá mér er að ég er að íhuga tilboð frá FHM í Búlagríu og Maxims er búið að fjalla um komu mína og birta myndir af mér (að vísu án minnar vitundar) en ég rakst á mig í nýjasta tölublaðinu þeirra, þeir eru einnig búnir að sækjast eftir að ég sitji fyrir hjá þeim. Ég ætla að taka tilboðinu hjá FHM eða báðum ef þeir fallast á að setja mig á forsíðurnar, það er ekkert víst þar sem er regla að einungis innfæddar fái að prýða forsíðurnar. Fyrir þá sem ekki vita þá er þetta miklu minna mál fyrir mig en Playboy þar sem ekki er um nekt að ræða heldur bara svipaðar myndir og voru gerðar fyrir milljón dollara keppnina..

Ég er einning buin að taka samstarfi við bestu módelskrifstofuna hérna sem heitir Visages (www.visages.net) og verð að vinna eitthvað fyrir þá meðan ég er hérna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Þú ert æðisleg  .... Gangi þér  vel

Gylfi Björgvinsson, 3.10.2008 kl. 09:55

2 Smámynd: Signý

Frábært... gangi þér sem best bara

Signý, 3.10.2008 kl. 12:19

3 identicon

hvað gerir þig svona einstaka að þú getir ekki setið fyrir á evuklæðunum

Pjétur G (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 13:15

4 Smámynd: Ómar Ingi

 Good luck

Ómar Ingi, 3.10.2008 kl. 16:40

5 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

img_2073_622197

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 4.10.2008 kl. 19:08

6 identicon

Vantar þér en þá au- pair??

- Sofía

Sofía (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 19:39

7 identicon

pjetur

það er allt við ásdísi sem gerir hana svona einstaka allt

hun er of falleg fyrir playboy alltof falleg

tótan (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Höfundur

Ásdís Rán
Ásdís Rán
//The IceQueen
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Cover main
  • Inside cover
  • Asdis
  • ...all_1079786
  • ...all_1079785

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband