26.9.2008 | 15:22
9 líf
Já mér hefur oft verið líkt við kött þá bæði útaf útliti og svo er ég fædd í ljónsmerkinu en eitt er víst ég á alla vegna 9 líf og búin með allof mörg af þeim! Ítrekað fær famelian mín símtöl þar sem ég ligg á spítala eftir hin ýmsu óhöpp nær dauða en lífi en alltaf slepp ég út með litla skurði eða skrámur sem betur fer.. Í þetta skipti fékk ég þó að finna fyrir skorti á flestum þeim gæðum sem íslenskir spítalar hafa upp á að bjóða og ég held við megum bara vera þakklát með það sem við höfum þó það sé bara WC pappír
. Læknarnir eru mjög góðir hér en fátæktin ríkjandi á spitulunum, of lítið af starfsfólki, takmarkað af lyfjum til, matur lítill sem enginn og td engin handklæði, sápa eða wc pappír í boði. Ég gæti skrifað bók um þessa spítala vist og geymi þær sögur vel til betri tíma
Ástæðan fyrir spítala vistinni voru miklar innvortis blæðingar sem stoppuðu ekki og ég var ekki langt frá því að blæða út. Þess má geta að þetta hefur gerst áður fyrir mig og fór ég þá í bráðaaðgerð á ísl en því miður yfirsást þeim aðal vandamálið þess vegna gerðist þetta aftur. Ef ég útskýri gróflega þá gerðist þetta þannig að ég vaknaði snemma um nóttina með svakalega verki í kviðnum sem urðu verri með hverri mínútu (ég er að tala um helmingi verri en verstu hríðir) ég var staðráðin í því að komast í gegnum nóttina þar sem við vorum bara tvö með börnin og vissum ekkert hvert ætti að hringja eða fara og gátum lítið gert. Um morguninn þá var það vesta liðið yfir og ég gat aðeins hreift mig en svimaði skuggalega og var frekar skrítinn, ég bað Garðar að hringja á liðslækninn og láta hann redda mér einhverjum sterkum verkjalyfum svo ég gæti komist af um daginn þar sem Garðar var að fara keppa fyrsta leikinn en sem betur fer fékk ég ekki þessi verkjalif og var send fúl á móti niður á spítala í skoðun - stuttu seinna var ég komin á skurðarborðið nær dauða en lífi þar sem blóðið hélt áfram að streyma innvortis. Ég var heppin þarna og er nú í ágætu ástandi heima
Búlgaría er talið eitt spiltasta land Evrópu það sem ég hef kynnst á þessum stutta tíma er að það eru engar reglur eða lög hérna og flest allt stjórnað af Mafíu, t.d fara engir eftir einföldustu umferðalögum og það dugir einfaldlega að greiða lögreglunni litla upphæð og þú ert sloppin! í rauninni gildir þetta yfir flestar atvinnugreinar hér (lækna líka) allir vilja meiri pening til að komast af og ef þér vantar eitthvað þá bara borgarðu smá auka gjald. Fólkið hérna er hins vegar mjög almennilegt og tilbúið til að aðstoða við hvert tækifæri.
Framhald seinna..
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku stelpan mín hvað ég er glöð að sjá blogg frá þér. Þú ert sko í bænum mínum og öll fjölskyldan þín. Það er sko alveg ljóst í mínum huga að þér eru ætlaðir stórir hlutir, GUÐ heldur lífi í þér svo þú getir framkvæmt það allt. Farðu vel með þig og takk fyrir að láta heyra frá þér, gott að þú ert orðin tölfufær.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 15:25
So what !
Bjarni Baukur, 26.9.2008 kl. 16:10
So what hvað Bjarni minn??
Ásdís Rán , 26.9.2008 kl. 18:59
Keep it real
Ómar Ingi, 26.9.2008 kl. 20:34
Gott að þú skulir vera að ná þér.
Kveðja til þín.
Þröstur Unnar, 26.9.2008 kl. 21:58
láttu þér batna vinan :) vertu hughraust og vongóð.. þá kemur hitt af sjálfu sér ;)
Óskar Þorkelsson, 27.9.2008 kl. 01:26
Gott að allt fór vel, en vá ekki góð lífsreynsla í nýju heimalandi, ný flutt á staðinn, láttu þér batna alveg mín kæra og hafðu það sem allra best. Bið að heilsa mömmu þinni
batakveðjur frá Ísafirði
Sigrún Sigurðardóttir, 27.9.2008 kl. 09:46
Vá engar smá raunir þetta!! Farðu vel með þig og gangi þér rosalega vel í nýju landi! Kærar kveðjur frá Íslandi.
Guðrún Geirsdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 10:48
Ég segi nú bara 'eins gott' að þú varst send á spítalann, maður þarf að passa sig á töffaraskapnum stundum (þekki þetta sjálf með að vilja bara harka hlutina af mér) :)
Vona að þér batni fljótt og allt gangi vel hjá ykkur þarna ytra !
-Jóna.
kiza, 27.9.2008 kl. 13:24
Sæl og blessuð.
Vona að það verði allt í lagi með þig, sendi baráttukveðjur.
En eitt er það sem ég verð að spurja þig að. Ég sá einhverstaðar umræðu um að því þú ert flutt til Búlgaríu þá munir þú ekki taka þátt í The million dollar woman.. er það rétt?
Svo var ég líka að velta því fyrir mér.. hvenær verður sú keppni.. hvenær í 2009?
victor (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 16:09
Gott að þú skulir vera að ná þér skvís
En farðu vel með þig
Gurún (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 01:11
Heiða Þórðar, 28.9.2008 kl. 06:50
já í rauninni The catwoman
Victor nei það er ekki rétt, hef ekki séð þá umræðu en vera mín hér ætti ekkert að koma því við..
Ásdís Rán , 29.9.2008 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.