26.8.2008 | 09:01
Þú spyrð og ég svara..
Undanfarið hefur mér borist nokkur skemmtileg tilboð frá dagblöðum og tímaritum í Rvk sem vilja fá mig til að skrifa hina ýmsu dálka tengda tísku, fegurð, heilsu, lífstíl og bara öllu milli himins og jarðar. Ég ákvað að taka einu áhugaverðu tilboði sem ég fékk frá Monitor sem er ungt og ferskt tímarit (www.monitor.is) þar verð ég með opnu mánaðarlega þar sem ég svara spurningum lesenda sem eru í vandræðum og ráðlegg eftir minni bestu getu.
Ásamt því verð ég með einhver nytsamleg beauty & heilsu tips fyrir konur og karla. Þeir sem eru í vanda og hafa áhuga á að fá ráðleggingar frá mér geta sent inn spurningar í gegnum vefsíðuna hjá Monitor fyrir Október blaðið.
Endilega fylgist með!
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja elskan, það er ekki lognmollan í kringum þig í dag frekar en fyrri daginn. Ég vona að þið eigið eftir að hafa það gott í Búlgaríu og ég hef ekki trú á öðru en þú eigir eftir að koma þér ágætlega fyrir þar. Til hamingju með þetta og eins með nýju vinnuna!
Guðrún Eir Björnsdóttir (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 10:48
Ómar Ingi, 26.8.2008 kl. 12:00
Er ekki viss um hvort ég sé í vanda.
Geturðu ráðlagt manni um það?
Jú líklega er ég í vanda.
Þröstur Unnar, 26.8.2008 kl. 15:20
Veistu, ég er með þetta allt á tæru :^)
DoctorE (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 22:11
langaði bara að segja þér að þetta er fáránlega flott mynd af þér.....
tinna (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.