On my way home!

Forsíðuviðtal SAVVYÞað vill svo ánægjulega til að ég ákvað að skreppa með börnin til ísl í nokkra daga eða 1-10 ágúst að heimsækja mömmu! og vinkonurnar að sjálfsögðu Wink þannig að þið sjáið mig kannski skjótast fyrir um verslunarmannahelgina. Ég heimsæki alla vegna pottþétt Dómo, Cafe Oliver og W-class laugum og jú fer í strípur hjá Benjamín á Hár-Gallerí (búin að bíða eftir því tækifæri lengi!)

Endilega kíkið á  www.verlsunarmannahelgin.is og takið þátt í könnuninni!

BTW: Til Mbl, ég er alls ekki sátt við að þurfa vera með þetta útlit á síðunni minni! GetLost


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komdu sæl, við höfum ekki hist, en ég var að lesa viðtalið við þig í Vikunni. Vildi bara segja þér að mér finnst þú frábær fyrirmynd fyrir stelpur og konur, ég hef ekkert vit á fyrirsætubransanum en þú hefur sýnt og sannað að konur geta allt sem þær vilja, með þessari jákvæðni og ákveðni sem þú hefur, og jafnvel þótt þær eigi 3 börn:) Gangi þér allt í haginn og ég skal kjósa þig þegar þættirnir byrja!

Guðrún Geirsdóttir (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 15:51

2 Smámynd: Ómar Ingi

Það er alveg ljóst að það er langt síðan að þú varst að djamma heima, Cafe Oliver er ónýtur staður.

Ómar Ingi, 29.7.2008 kl. 19:06

3 Smámynd: Ásdís Rán

Nei maður! ekki þegar ég er þar  æðislegt að fara þangað með vinkonum og fá sér hvítvín, ég er ekki að leitast eftir þessu típíska djammliði - skiluru...

Takk kærlega Guðrún fyrir fallegt komment sem gladdi mig mjög að heyra!

Ásdís Rán , 29.7.2008 kl. 19:44

4 Smámynd: Þröstur Unnar

Café Mörk auddað.

Til hamingju með hvíta litinn á síðunni þinni. Loksins er hægt að lesa hana án þess að verða sjóveikur.

Þröstur Unnar, 29.7.2008 kl. 20:41

5 Smámynd: Ásdís Rán

ég er bara alls ekki sátt með þetta lúkk sem var sett á síðuna mína vegna þessarar bilunar! mitt lúkk er ekki í boði en á víst að koma á næstunni  piff

Ásdís Rán , 30.7.2008 kl. 07:37

6 Smámynd: Ómar Ingi

Ok ekki málið , skil þig allavega með Hvítvínið

Ómar Ingi, 30.7.2008 kl. 11:15

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er flott lúkk bæði á síðunni og þér   njóttu heimferðarinnar og ég vona að blíðan haldist.   WooHoo

Ásdís Sigurðardóttir, 30.7.2008 kl. 14:05

8 Smámynd: kop

Útlitð á síðunni ???

Hvaða máli skiptir það, svo lengi sem þú ert með þessar flottu myndir.

YOU GOT THE LOOK.

Gangi þér allt í haginn.

kop, 31.7.2008 kl. 18:12

9 Smámynd: Þórunn Eva

njóttu þess að vera á klakanum í þessa 10 daga... vildi óska þess að við værum allar svona jákvæðar og drifnar ;) knús á þig fyrir það....

Þórunn Eva , 31.7.2008 kl. 18:14

10 identicon

þessar flottu myndir.

Gangi þér allt í haginn.

MAGNUS FINNUR HAUKSSON (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 19:26

11 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Njóttu Íslands...bið að heilsa mömmunni þinni.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 31.7.2008 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Höfundur

Ásdís Rán
Ásdís Rán
//The IceQueen
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Cover main
  • Inside cover
  • Asdis
  • ...all_1079786
  • ...all_1079785

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 2044950

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband