22.7.2008 | 15:47
Smá Gossip líka..
Ég má nú alveg til með að minnast á það líka að ég var boðuð í prufu til Danmerkur fyrir einhverja Hollywood kvikmynd sem áætlað er að mynda á Ísl á næsta ári. Ég hef nú svosem aldrei litið á sjálfa mig sem leikkonu og ekki haft mikinn áhuga á því hingað til en mér er sagt að ég hafi staðið mig ágætlega og líklegast nælt í hlutverk, leikstjórinn fór svo til ísl og hitti þar fleiri stúlkur í prufu. Þetta er engin stórmynd held ég en það verður gaman að prufa ef af verður! Leikstjórinn heitir Jordan Alan og er ungur og efnilegur hef ég heyrt. Þeir sem hafa áhuga á að leika eða vinna með honum geta haft samband við mig asdis@model.is og ég get komið þeim í samband við hann. Á myndinni er ég, Jordan og Adam sem er danskur leikari.
xx
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 2044950
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Um að gera að prófa, þú gætir orðið þrælgóð, veist ekki fyrr en á reynir. kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 22.7.2008 kl. 17:25
Er þetta nokkuð kvikmynd að nafni E-Train ?
Gangi þér sem allra best littla mín
Ómar Ingi, 22.7.2008 kl. 17:52
takk fyrir það
heyrðu hann er að gera eða er buin að gera þessa E-train held ég ...
Ásdís Rán , 22.7.2008 kl. 18:50
Þú stendur þig efalaust vel sem leikona. Gangi þér vel.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 23.7.2008 kl. 00:36
coool þetta hlítur að vera eithvað semer bara gaman að taka þátt í endilega bara láta vaða og prufa , og vá með gestina ég bý í Austuríki og þaðer ekkertnema bara gaman að taka á móti gestum tala nú ekki umþegar vinkonurnar koma það er bara gaman enstundum væri næs að hafa staff á heimilinu þegar það eru búnir að vera margir :)
MYR, 23.7.2008 kl. 09:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.