4.7.2008 | 15:26
Sumarblíðan
Maður getur ekki kvartað mikið undan veðrinu hérna í Svíþjóð, það er yfirleitt 20-30 stig annað en hjá ykkur þarna á klakanum! híhí
Stemmingin er voða skemmtileg, fólk nýtir hvern grasbala sem finnst undir sólbað eða "picnik", börnin hálfstrípuð að baða sig í gosbrunnum og litlum sundlaugum sem finnast hér og þar í almenningsgörðunum og kaffihúsin troðfull. Ég hugsa oft en hvað það væri nú yndislegt ef íslenska verðrið mundi nú leifa svona oftar en þessa 10 daga á ári sem gefast í góðviðri! Á börunum á kvöldin getur maður svo notið blíðunnar líka úti léttklæddur með hvítvín í annarri. Hérna á myndinni sitjum við María vinkona mín á góðu kvöldi fyrir utan "Bomulsfabrikken" sem er kaffibar hérna í næsta húsi við mig. Btw: Ég skrapp til Denmark í gær og það var líka steik þar en jæja ég ætla ekki að svekkja ykkur meira með þessu góðviðris bulli!
//Sumarkveðja!
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 2044950
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki hægt að setja punkt á lyklaborðinu þínu. Það er alveg hræðilegt að lesa þetta blogg með setningum upp á 7-10 línum. Maður nær ekki að andanum af að lesa setningarnar. Góð íslenska hefur ekki setningar lengur en 17 orð. Gangi þér vel í keppninni.
E.Ólafsson, 4.7.2008 kl. 16:32
Ji, öllu. er. hægt. að. röfla. yfir..........
Skemmtu þér í góða veðrinu
Helga Dóra, 4.7.2008 kl. 17:34
U had me @ Hvítvín í annari
Har de godt
Ómar Ingi, 4.7.2008 kl. 18:18
Punktar og kommur, who gives a dem þegar sólin skín og lífið er yndislegt. Njóttu blíðunnar mín kæra nafna
Ásdís Sigurðardóttir, 4.7.2008 kl. 22:06
Vér móðgumst yfir bloggi yðar hér !
Hér á voru ylhýra landi ,er nú bara sól og blíða ,og jafnvel hitastig í tveggjastafa tölum !
Ég var nú meira segja léttklæddur utnadyra í gær .
Reyndar skalf ég aðeins ,en það var allt í lagi.
Halldór Sigurðsson, 5.7.2008 kl. 10:13
já það er satt! hehe.. heyrði að það væri ágætis veður hjá ykkur
, (en sjáum hvað það endist lengi) 
'
Ásdís Rán , 6.7.2008 kl. 08:11
og btw ég verð því miður að viðurkenna það að ég hef alltaf verið léleg í stafsetningu og svona reglum
mín veika hlið...
Ásdís Rán , 6.7.2008 kl. 08:13
Við erum nú búin að vera hér á Ísafirði í 15 til 22 stiga hita undanfarna daga svo ekki getum við kvartað undan veðrinu þó svo að við búum á klakanum.
Sigrún Sigurðardóttir, 6.7.2008 kl. 11:14
Yesssss. Hér er frábært veður og hér sit ég einn brunamoli alla leið. Hafðu það gott frænka kær.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 8.7.2008 kl. 00:59
Þér ferst E. Ólafsson. Athugasemd þín er ekki fullkomin. Gleymir að setja spurningarmerki í lok fyrstu setningar, þar á ekki að vera punktur. Næst síðasta setningin þín er einnig einstaklega illa orðuð. Ekki er viðeigandi að ræða um íslenskuna sem góða eða slæma, nær væri að tala um setningar sem góðar eða slæmar. Að lokum segir maður lengri setningar en ekki lengur setningar.
p.s. Gangi þér vel í keppninni Ásdís.
Kolbrún (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 16:40
djöfuls væl er þetta í ykkur. maðurinn er bara að benda á eitthvað sem betur má fara. og má sko heldur betur bæta hjá alveg haug af fólki með lítilli fyrirhöfn.
og já, ég nota ekki stóra stafi.
en það er gaman að þú skulir halda úti skrifum ásdís, glæsileg móðir sem lætur ekkert aftra sér á framabraut. ekkert væl sko.
gangi þér vel.
arnar valgeirsson, 8.7.2008 kl. 19:51
Það er bara allt að gerst hérna sé ég
gaman að heyra i ykkur öllum!
Takk
Ásdís Rán , 8.7.2008 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.