22.6.2008 | 20:22
Bikini Destination - Þáttur um íslensk model ;)
Jæja haldið ykkur fast! Þessi þokkafulli þáttur heitir "Bikini Destination" og var myndaður á íslandi fyrir um 2 árum síðan. Ég kom því í kring á sínum tíma að fá erlent tökulið til landsins sem sérhæfir sig í þáttargerð og þeir mynda meðal annars þessa seríu á exotic tökustöðum um allan heim, þessi þáttur hefur verið sýndur í US á hinum ýmsu sjónvarpsstöðvum en það er ekki nema um mánuður síðan ég sá hann sjálf! Falleg náttúra og flottar skvísur frá IceModels!
Hvernig væri nú að gefa nokkur comment á þetta ??
(btw ég veit ég "sökka" í ensku þarna ásamt fleirum en þetta var ekkert æft og þeim fannst æðislegt hvernig við töluðum. Ég verð orðin aðeins sjóaðri fyrir Ástralíu -lofa )
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
- laugatun
- malacai
- annapanna77
- arijosepsson
- arnarholm
- laufabraud
- arndisthor
- sjalfbodaaron
- audureva
- axelaxelsson
- ran
- ofurbaldur
- bergruniris
- kaffi
- storyteller
- birnast
- bjarney
- holar
- gattin
- binnag
- skordalsbrynja
- brandarar
- jari
- saxi
- esv
- ellasprella
- umhetjuna
- esterh
- evaa
- evahrund
- skotta1980
- icewoman
- glamor
- eyrun
- fridrikomar
- fjarki
- saltogpipar
- killjoker
- gtg
- lucas
- kerchner
- bofs
- zeriaph
- gunnarpalsson
- gthg
- coke
- gotusmidjan
- hallarut
- skodun
- holi
- handtoskuserian
- veravakandi
- heidathord
- helgabst
- helgadora
- helgagudfinns
- helgangunn
- skjolid
- helgikr
- krakkarnir
- himmalingur
- hjorturgud
- kolgrimur
- hvitiriddarinn
- daliaa
- tru
- little-miss-silly
- jakobk
- jevbmaack
- jensgud
- joimotor
- jona-maria
- kuriguri
- jbv
- prakkarinn
- nonniblogg
- skjalfandi
- kiza
- photo
- krutti
- engilstina
- minkurinn
- lenaosk
- liljaingibjargar
- lindalinnet
- birtabeib
- gummiarnar
- mal214
- methusalem
- myr
- okurland
- ottoe
- huldumenn
- dj-storhofdi
- ljosmyndarinn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- rebekka
- reynzi
- lovelikeblood
- fjola
- siggileelewis
- totally
- sigrunsigur
- joklamus
- nr123minskodun
- hvala
- sp
- stebbifr
- steinar40
- must
- eyjann
- svanurkari
- swaage
- isspiss
- linduspjall
- ace
- tinnabessa
- trish
- valsarinn
- vefritid
- villialli
- audurvaldis
- thorolfursfinnsson
- motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er bara flott kynning líka á náttúru Íslands hún kemur þarna skýrt fram eins og módelin...
Eygló Sara , 23.6.2008 kl. 11:56
Æfa sig í enskunni
Ómar Ingi, 23.6.2008 kl. 15:34
Allir voða virkir í commentunum sé ég Ég setti sama myndband á US bloggið mitt og fékk haug af frábærum commentum strax. They LOVE it!
Ásdís Rán , 23.6.2008 kl. 21:51
Þetta er bara flott kynning líka á náttúru Íslands hún kemur þarna skýrt fram eins og módelin..
MAGNUS FINNUR HAUKSSON (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 22:12
Til hamingju með þetta allt saman. Fegurðin kemur svo sterklega þarna í ljós í allri sinni dýrð og ljóma. Stelpurnar eiga hrós skilið hvað þær komu vel fram og enskan þeirra var mjög góð. Þú ættir að vera með þinn eigin sjónvarspþátt svona magazine þátt svipað og Ásgeir Kolbeins er með. En þú myndir tolla vel í svoleiðis hlutverk. Spáðu í það næst.
The Comic's man, 23.6.2008 kl. 22:43
Já mér finnst hann mjög smart og íslenska náttúran nýtur sýn vel!
Ásdís Rán , 26.6.2008 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.