Angelina umdeild fyrir ýmisslegt..

Eru ekki flestir þeir sem eru í sviðsljósinu umdeildir, eins og ég sagði um daginn þá er þetta annað hvort LOVE eða HATE sem maður fær, ég veit ekki um neinn sem er bara elskaður - eða hvað?? Angelina vinnur að góðgerðastarfsemi út um allan heim og á ekki skilið annað en þakklæti að mínu mati.

Angelina Jolie veitti Enter­tainment Weekly mjög ítarlegt viðtal á dögunum, þar sem hún talar meðal bildeannars um fortíð sína, sem sumir vilja kalla skuggalega, og hversu umdeild hún virðist vera.

Spurð af hverju hún haldi að fólk hafi svo skiptar skoðanir á henni, finnist hún annað hvort eins nærri fullkomnun og hægt sé að komast, eða alfarið óþolandi, segir Angelina það hljótast af því að hún standi staðföst á sínu.

„Ég held að fólk muni alltaf hafa skiptar skoðanir um manneskjur sem taka einhverja ákveðna afstöðu í lífinu. En ég held að það sé það sem maður eigi að stefna að, svo mér finnst það bara gott," segir Angelina. „Að sumir styðji mig og sumum sé verulega illa við mig segir mér að ég sé að taka afstöðu og standa við eitthvað sem ég trúi á. Ég er að taka ákvarðanir í lífinu og það er það sem maður á að gera," segir leikkonan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Allir er hafa frá að segja eru merkilegir.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 17.6.2008 kl. 01:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Höfundur

Ásdís Rán
Ásdís Rán
//The IceQueen
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Cover main
  • Inside cover
  • Asdis
  • ...all_1079786
  • ...all_1079785

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 2044397

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband