IceModels til sölu

AlexsandraÉg ætla að nýta tækifærið og auglýsa þetta hér á blogginu mínu og ath hvort það virkar. Ég hef áhuga á að selja IceModels einfaldlega útaf því ég get ekki sinnt því nóg búsett erlendis og það væri betur komið í höndunum á einhverjum ungum eldhuga á íslandi Wink Þetta er fyrirtæki með mikla möguleika fyrir rétta manneskju.

Fyrirtæki:IceModels eða Ice Model Management www.model.is. Vefurinn er sérsmíðað vefkerfi sem ég hannaði fyrir þarfir skrifstofunnar og heldur utan um allar upplýsingar um módelin og aðra sem eru á skrá hjá fyrirtækinu a.m.k 500 manns - Módel, fólk í auglýsingar, börn, makeup fólk og ljósmyndarar einning er sérstakt "signup" kerfi þar sem fólk getur skráð sig á netinu.

Umboð:Miss Hawaiian Tropic - Queen of the world - Face of The Universe - Miss Queen International - Miss Tourism Queen of the world - ManHunt Int. - Model of the year Int. - Miss Global beauty - Miss Leisure, Planet Beach og Miss Bikini International.

Ef þú hefur áhuga geturðu sent mér email á asdis@model.is með fyrirspurn og smá upplýsingum um þig ;)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Ha, ertu ekki ungur eldhugi..........ekki ertu gamall eldhugi.......

Haraldur Davíðsson, 9.6.2008 kl. 13:10

2 Smámynd: Ásdís Rán

Þetta ætti kanski frekar að vera ungu eldhuga a íslandi

Ásdís Rán , 9.6.2008 kl. 13:46

3 Smámynd: Haraldur Davíðsson

...getting younger and younger...

Haraldur Davíðsson, 9.6.2008 kl. 22:24

4 Smámynd: Heiða  Þórðar

Bestu óskir um gott gengi.

Heiða Þórðar, 10.6.2008 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Höfundur

Ásdís Rán
Ásdís Rán
//The IceQueen
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Cover main
  • Inside cover
  • Asdis
  • ...all_1079786
  • ...all_1079785

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband