8.6.2008 | 16:50
The Million dollar woman - keppendur
Hérna eru myndir af þeim keppendum sem eru búnar að tryggja sér sæti í raunveruleikaþættinum sem byrjar í janúar á næsta ári. Stelpurnar verða um 16 sem keppa og heldur forkeppnin áfram út allt þetta ár. Ég var svo heppnin að vinna mars eins og flestir vita en mánaðarlega keppa tugir stúlkna út um allan heim um sæti í þættinum. Stúlkan sem vinnur þáttinn fær um 76 milljón króna módelsamning við www.Savvy.com. Á þriðjudaginn næsta birtir Savvy Milljón dollara viðtalið við mig ásamt myndbandi og módelmyndum sem voru teknar á þeirra vegum í L.A í maí. Eins og staðan er núna þá er ég eini keppandinn frá Evrópu og ekki miklar líkur á mörgum í viðbót. Ég set inn link með viðtalinu og videoinu þegar það er komið út eftir helgi! Endilega commentið á þessar stúlkur..
Amanda Redd - USA
Lisa Angeline - USA
Ásdís Rán - Ísland ;)
Raven Lexy - USA
Jenn Tomas - USA
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
- laugatun
- malacai
- annapanna77
- arijosepsson
- arnarholm
- laufabraud
- arndisthor
- sjalfbodaaron
- audureva
- axelaxelsson
- ran
- ofurbaldur
- bergruniris
- kaffi
- storyteller
- birnast
- bjarney
- holar
- gattin
- binnag
- skordalsbrynja
- brandarar
- jari
- saxi
- esv
- ellasprella
- umhetjuna
- esterh
- evaa
- evahrund
- skotta1980
- icewoman
- glamor
- eyrun
- fridrikomar
- fjarki
- saltogpipar
- killjoker
- gtg
- lucas
- kerchner
- bofs
- zeriaph
- gunnarpalsson
- gthg
- coke
- gotusmidjan
- hallarut
- skodun
- holi
- handtoskuserian
- veravakandi
- heidathord
- helgabst
- helgadora
- helgagudfinns
- helgangunn
- skjolid
- helgikr
- krakkarnir
- himmalingur
- hjorturgud
- kolgrimur
- hvitiriddarinn
- daliaa
- tru
- little-miss-silly
- jakobk
- jevbmaack
- jensgud
- joimotor
- jona-maria
- kuriguri
- jbv
- prakkarinn
- nonniblogg
- skjalfandi
- kiza
- photo
- krutti
- engilstina
- minkurinn
- lenaosk
- liljaingibjargar
- lindalinnet
- birtabeib
- gummiarnar
- mal214
- methusalem
- myr
- okurland
- ottoe
- huldumenn
- dj-storhofdi
- ljosmyndarinn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- rebekka
- reynzi
- lovelikeblood
- fjola
- siggileelewis
- totally
- sigrunsigur
- joklamus
- nr123minskodun
- hvala
- sp
- stebbifr
- steinar40
- must
- eyjann
- svanurkari
- swaage
- isspiss
- linduspjall
- ace
- tinnabessa
- trish
- valsarinn
- vefritid
- villialli
- audurvaldis
- thorolfursfinnsson
- motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 2044392
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrir utan þig líst mér kannski best á Raven, en segðu mér eitt. Eiga þær öll börn eins og þú eða eru mæður í fullu starfi. ? gangi þér vel
Ásdís Sigurðardóttir, 8.6.2008 kl. 17:02
Lisa frá USA er nú alveg svaaaaakaleg,....voff
Steini Thorst, 8.6.2008 kl. 17:02
nei þær vinna allar sem model og eru barnslausar píur
Ásdís Rán , 8.6.2008 kl. 17:05
Þá finnst mér ekki spurning hver er fallegust af þessum. Spáðu í hvað þinn líkamir hefur afrekað mikið meira en þær og þér hefur alltaf tekist að koma þér í flott form eftir fæðingar.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.6.2008 kl. 17:09
Takk fyrir það! það verður að sjálfsögðu ekkert auðvelt að keppa við svona barnslausa ofur kroppa en ég tel mig hafa þessa móður útgeislun og reynslu sem nýtist mér og þær hafa ekki
Ásdís Rán , 8.6.2008 kl. 17:15
Ég held að það geti ekki verið annað en þér til framdráttar í þessari keppni þessi staðreynd að þú sért hvað... 3 barna móðir? Útivinnandi og allur þessi pakki.. það er svakalegt! Sko... ég alveg bestu merkingu þess orðs Ég Vona að ég beri þá gæfu að líta svona vel út eftir mínar barneignir einhverntíman í framtíðinni.
Annars líst mér alveg ferlega vel á Amöndu... Átta mig ekki alveg á afhverju samt
En hvernig verður fomrið svo á þessri keppni? Verður þetta eitthvað svona útsláttardæmi, dómarar sem velja þá eða fær sauðsvartur almúginn að skipta sér eitthvað af þessu?
Signý, 8.6.2008 kl. 17:51
já ég fékk nú staðfestingu á því um daginn að það yrði almenningur sem kýs hver vinnur, netkosning eða síma og það verður lokavöld og engin dettur úr eins og í Idol..
Ásdís Rán , 8.6.2008 kl. 18:59
Hvað ætlarðu að gera við peningana Ásdís ?
Þessi Jen frá USA er Gleðikona , þekki hana frá Vegas
Ómar Ingi, 8.6.2008 kl. 19:51
haha þetta er kannski ekki besta myndin af henni. Ég ætla að borga allar skuldir, njóta lífsins, kaupa eitthvað fallegt handa mömmu og gefa eitthvað til góðgerðamála..
Ásdís Rán , 8.6.2008 kl. 20:07
Ég vona svo sannarlega að þú vinnir þessa keppni.
Ljúfar
Ómar Ingi, 8.6.2008 kl. 23:50
Þessi á efstu myndinni er oooof horuð svei mér þá, annars finnst mér þú vera með flottasta vöxtinn af þeim
Snædís (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 10:01
Ég er rosalega ánægð með hvíta out-fittið þitt. Þú stendur svo út úr svona ljós. Gullfalleg auðvitað. Mér finnst mesti klassinn yfir myndinni af þér og Lisu.
Jóna Á. Gísladóttir, 11.6.2008 kl. 00:21
Mér finnst það bara æðislegt að alvöru kona eins og þú Ásdís getur sýnt fram á það að fegurð fer ekki eftir aldri, börnum eða vinnu. Ég myndi nú alveg líta svona hræðilega vel út eftir að hafa eignast 3 börn. Það geislar líka af þér stoltið sem er frábært. Þú átt það alveg skilið og hefur alveg örugglega líka þurft að vinna mikið fyrir því. Líka bara frábært að þú eltist við drauma þína annað en margir aðrir gera. Það eitt og sér er magnað. Vona að þér gangi rosavel í keppninni!
saga (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.