21.5.2008 | 11:50
En yfir í annað...
Ég setti inn albúm með nokkrum myndum frá Playboy partýinu Það var skemmtilegt að tæifæri á að sjá þetta í reality því miður var Mr.Heffner ekki á staðnum með sitt crew en aðstoðarkona hans bauð mér að koma aftur ef ég ætti leið hjá (þá á ég víst bara að bjalla) alveg magnað
Mansion-ið var svakalega flott! partýið var í einum hlutanum sem er notaður fyrir svona viðburði. Maður gekk í gegnum fallegan garð og kom inn í annan ekki verri þar sem veislan fór fram þar voru sundlaugar, gosbrunnir, útibarir, kokkar með vegleg veitingaborð, hálfnaktar stúlkur með bodypaint að bera fram skot, gógó dansarar, hljómsveit og allt það besta. Fólkið sem var þarna var mest þekkt fólk úr hinum ýmsu iðnaði, leikarar, auðmenn og módel. Ég heyrði að þeir menn sem höfðu aðgang að þessum partýum þurfa að greiða um 20 þús fyrir aðgang plús vín en víst hægara sagt en gert að komast þarna inn eða nánast ómögulegt fyrir karlmenn. Ég sá slatta af þekktum einstaklingum og þar á meðal átti ég gott spjall við Jason Statam sem lék m.a í The Transporter. Þetta partý var nú bara svona til gamans meðan ég eyddi tíma í L.A bæði útaf myndatökunni sem ég var að fara í og öðrum viðskiptum sem ég átti þangað, ég hefði alls ekki viljað sleppa því en ég stoppaði stutt og hafði gaman af!
En takk fyrir öll commentin á síðasta blogg!
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
- laugatun
- malacai
- annapanna77
- arijosepsson
- arnarholm
- laufabraud
- arndisthor
- sjalfbodaaron
- audureva
- axelaxelsson
- ran
- ofurbaldur
- bergruniris
- kaffi
- storyteller
- birnast
- bjarney
- holar
- gattin
- binnag
- skordalsbrynja
- brandarar
- jari
- saxi
- esv
- ellasprella
- umhetjuna
- esterh
- evaa
- evahrund
- skotta1980
- icewoman
- glamor
- eyrun
- fridrikomar
- fjarki
- saltogpipar
- killjoker
- gtg
- lucas
- kerchner
- bofs
- zeriaph
- gunnarpalsson
- gthg
- coke
- gotusmidjan
- hallarut
- skodun
- holi
- handtoskuserian
- veravakandi
- heidathord
- helgabst
- helgadora
- helgagudfinns
- helgangunn
- skjolid
- helgikr
- krakkarnir
- himmalingur
- hjorturgud
- kolgrimur
- hvitiriddarinn
- daliaa
- tru
- little-miss-silly
- jakobk
- jevbmaack
- jensgud
- joimotor
- jona-maria
- kuriguri
- jbv
- prakkarinn
- nonniblogg
- skjalfandi
- kiza
- photo
- krutti
- engilstina
- minkurinn
- lenaosk
- liljaingibjargar
- lindalinnet
- birtabeib
- gummiarnar
- mal214
- methusalem
- myr
- okurland
- ottoe
- huldumenn
- dj-storhofdi
- ljosmyndarinn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- rebekka
- reynzi
- lovelikeblood
- fjola
- siggileelewis
- totally
- sigrunsigur
- joklamus
- nr123minskodun
- hvala
- sp
- stebbifr
- steinar40
- must
- eyjann
- svanurkari
- swaage
- isspiss
- linduspjall
- ace
- tinnabessa
- trish
- valsarinn
- vefritid
- villialli
- audurvaldis
- thorolfursfinnsson
- motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2044409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já blettur á linsunni, ég nenni ekki að laga þetta
Ásdís Rán , 22.5.2008 kl. 10:11
Hæ, það eru ekki allir sem fá að upplifa svona frægt partý, hefur örugglega verið bara frááábært flottar myndir bæði úr partýinu og af ykkur myndarlegu fjölskyldunni
María (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.