18.5.2008 | 22:24
Home sweet home...
Hæ öll ég er komin aftur heim og eflaust margir sveittir að bíða eftir spennandi fréttum frá Vegas og L.A! spurning hvort ég skelli ekki inn nokkrum myndum fyrir ykkur ASAP. En annars var þetta nú voða rólegt ferðalag þó það líti kannski ekki beinlínis þannig út á myndunum. Myndatakan hjá mér í L.A gekk mjög vel og ég fæ að birta myndir úr henni a næstu dögum.
Hér er ein mynd úr tökunni EXCLUSIVE ég er ekki viss um að ég megi birta þær strax en þetta gerir einhverja spennta! ath. hún er hrá og óunnin svo hun á eftir að líta töluvert betur út þá eftir photoshop!
(Ég set inn myndir frá PlayBoy partýinu asap)
//kisskiss
(Mynd: Marcel L.A)
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
- laugatun
- malacai
- annapanna77
- arijosepsson
- arnarholm
- laufabraud
- arndisthor
- sjalfbodaaron
- audureva
- axelaxelsson
- ran
- ofurbaldur
- bergruniris
- kaffi
- storyteller
- birnast
- bjarney
- holar
- gattin
- binnag
- skordalsbrynja
- brandarar
- jari
- saxi
- esv
- ellasprella
- umhetjuna
- esterh
- evaa
- evahrund
- skotta1980
- icewoman
- glamor
- eyrun
- fridrikomar
- fjarki
- saltogpipar
- killjoker
- gtg
- lucas
- kerchner
- bofs
- zeriaph
- gunnarpalsson
- gthg
- coke
- gotusmidjan
- hallarut
- skodun
- holi
- handtoskuserian
- veravakandi
- heidathord
- helgabst
- helgadora
- helgagudfinns
- helgangunn
- skjolid
- helgikr
- krakkarnir
- himmalingur
- hjorturgud
- kolgrimur
- hvitiriddarinn
- daliaa
- tru
- little-miss-silly
- jakobk
- jevbmaack
- jensgud
- joimotor
- jona-maria
- kuriguri
- jbv
- prakkarinn
- nonniblogg
- skjalfandi
- kiza
- photo
- krutti
- engilstina
- minkurinn
- lenaosk
- liljaingibjargar
- lindalinnet
- birtabeib
- gummiarnar
- mal214
- methusalem
- myr
- okurland
- ottoe
- huldumenn
- dj-storhofdi
- ljosmyndarinn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- rebekka
- reynzi
- lovelikeblood
- fjola
- siggileelewis
- totally
- sigrunsigur
- joklamus
- nr123minskodun
- hvala
- sp
- stebbifr
- steinar40
- must
- eyjann
- svanurkari
- swaage
- isspiss
- linduspjall
- ace
- tinnabessa
- trish
- valsarinn
- vefritid
- villialli
- audurvaldis
- thorolfursfinnsson
- motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu hvað á eftir að líta betur út?Er það sem sagt þannig að það þarf að flikka upp á ykkur svo þið lítið betur út ja ekki er þetta þá merkilegt.
Eyþór Hauksson, 18.5.2008 kl. 22:32
já þú gætir aldrei ýmindað þér hvað myndir eru lagaðar mikið í raunveruleikanum, en þannig er bara þessi heimur og ég er ekkert smeik við að viðurkenna það! margar myndir sérstaklega i þessum stóru valdamiklu blöðum eru yfirleitt - far away from the truth! bara þannig að þið vitið það strákar ;) ég er nú orðin svoldið gömul og á 3 börn svo það má nú alveg fríkka aðeins upp á mig maður getur víst ekki verið fullkominn...
Ásdís Rán , 18.5.2008 kl. 22:48
OMFG
Þú vonanid veist hvað þýðir í góðri
Ómar Ingi, 18.5.2008 kl. 23:12
Sæl, ég á nú líka þrjú börn og hefði nú ekkert á móti því að líta svona vel út, þú ert fullkomin í mínum augum og glæsileg stúlka, til hamingju með allt saman.
María (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 11:52
Já vá þriggja barna móðir og lítur svona út.! Það er afrek fyrir sig...! Ekkert smá falleg..
Arna (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 22:56
wow þú ert ótrúlega flott
og gaman hvað gengur vel....fylgist alltaf með þér með öðru auganu:)))
kristin (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 11:19
Ég bara vildi láta þig vita af þessu og vita þína skoðun á þessu.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=9748317&advtype=52&page=1
Vinur (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 14:13
Sá myndirnar af þér þarna úr partíinu hjá Playboy, var það krafa að þú yrðir að klæða þig upp eins og playboy glennurnar? Maður sér ekki mun á þér og klámstjörnunum.
Ef þú ættlar þér eitthvað meira en að komast á blað hjá Playboy þá ættir þú að klæða þig aðeins meira virðulega.
Bara smá ábending
Ingvar (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 15:26
ég var í rauðum náttkjól mjög smekklegur, það er dress code þarna inn og stelpurnar mega bara vera í litlum nátt eða nærfötum þannig að ég var mikið klædd miðað við hinar :)
Ásdís Rán , 20.5.2008 kl. 16:50
Heyrðu þetta er merkileg umræða þarna í gagni úskýrir vel hvað það er sorglegt fólk þarna á ferð, en samt fallegt af hinum að verja mig svona vel
Ásdís Rán , 20.5.2008 kl. 16:54
Hæ hæ ég hef líka komið í las vegas og LA og bý nú rétt hjá þar núna, ljósasjóin í las vegas eru æði en ég fíla engan vegin að vera þarna, svo heitt og skítugt og hárið á manni harðnar alveg upp þarna ahahhaha.
gella (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 18:03
Það var ekkert að þakka.
The Comic's man, 21.5.2008 kl. 10:35
Ferlega finnst mér skrítið þegar konur (og karlar) láta eins og það gjaldfelli konur að eiga börn. Það er eins og konur verði ljótari við að eignast börn og því fleiri börn því ömurlegri eru þær.
Er ekki í lagi með ykkur?
Mér finnst að konur eigi að bera merki barneigna með stolti.
Ibba Sig. (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 12:19
Well ég á 3 börn og ber mín með stollti og læt þau ekki trufla mig..
Ásdís Rán , 22.5.2008 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.