5.4.2008 | 23:32
Framleiðsla á gallabuxnalínu undir mínu nafni
Ég ætla að staðfesta þessa sögu sem hefur verið í loftinu! Það er gallabuxna-framleiðandinn D-brand sem hefur boðið mér það að framleiða mína eigin línu á ísl og Scandinaviu (ef allt gengur vel) þetta verða dömubuxur sem ættu að koma í sölu næsta haust á klakanum. Ég verð þá bæði andlit línunnar og hönnuður ;) Þetta er að mínu mati mjög áhugavert og skemmtilegt tækifæri og getur opnað önnur góð tækifæri á "branding" undir mínu nafni..
... maður þarf bara að fara flytja sig yfir til Hollywood fljótlega híhí
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
- laugatun
- malacai
- annapanna77
- arijosepsson
- arnarholm
- laufabraud
- arndisthor
- sjalfbodaaron
- audureva
- axelaxelsson
- ran
- ofurbaldur
- bergruniris
- kaffi
- storyteller
- birnast
- bjarney
- holar
- gattin
- binnag
- skordalsbrynja
- brandarar
- jari
- saxi
- esv
- ellasprella
- umhetjuna
- esterh
- evaa
- evahrund
- skotta1980
- icewoman
- glamor
- eyrun
- fridrikomar
- fjarki
- saltogpipar
- killjoker
- gtg
- lucas
- kerchner
- bofs
- zeriaph
- gunnarpalsson
- gthg
- coke
- gotusmidjan
- hallarut
- skodun
- holi
- handtoskuserian
- veravakandi
- heidathord
- helgabst
- helgadora
- helgagudfinns
- helgangunn
- skjolid
- helgikr
- krakkarnir
- himmalingur
- hjorturgud
- kolgrimur
- hvitiriddarinn
- daliaa
- tru
- little-miss-silly
- jakobk
- jevbmaack
- jensgud
- joimotor
- jona-maria
- kuriguri
- jbv
- prakkarinn
- nonniblogg
- skjalfandi
- kiza
- photo
- krutti
- engilstina
- minkurinn
- lenaosk
- liljaingibjargar
- lindalinnet
- birtabeib
- gummiarnar
- mal214
- methusalem
- myr
- okurland
- ottoe
- huldumenn
- dj-storhofdi
- ljosmyndarinn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- rebekka
- reynzi
- lovelikeblood
- fjola
- siggileelewis
- totally
- sigrunsigur
- joklamus
- nr123minskodun
- hvala
- sp
- stebbifr
- steinar40
- must
- eyjann
- svanurkari
- swaage
- isspiss
- linduspjall
- ace
- tinnabessa
- trish
- valsarinn
- vefritid
- villialli
- audurvaldis
- thorolfursfinnsson
- motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 2044397
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með þetta Ásdís Rán. Ertu komin með ,,logo" sem þú getur sýnt okkur? Það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála.
Jón Birgir Valsson, 6.4.2008 kl. 11:30
Þetta er alveg RÁN dýrt alveg
Til lukku
Ómar Ingi, 6.4.2008 kl. 13:22
Hallgrímur Óli Helgason, 6.4.2008 kl. 14:57
nei ég er nú eki komin með logo enþá, það hefur verið að þvælast fyrir mér hvaða nafn ég á að nota - by.Ásdís, Ásdís Rán eða IceQueen
Ásdís Rán , 6.4.2008 kl. 16:02
"by Ásdís Rán" fær mitt atkvæði, þá með séríslenskustöfunum.
Jón Birgir Valsson, 6.4.2008 kl. 16:11
En ekki fyrir oss veikara kyn - Karlmenn ???
Halldór Sigurðsson, 7.4.2008 kl. 21:32
Augljóst elskan mín,,,,IceQueen er besta merkið,,,,, það finnst mér allavega,,,knús Mamma
Eygló Sara , 8.4.2008 kl. 08:56
Úps! Flott ert!
Óskar Arnórsson, 9.4.2008 kl. 09:54
Þú ert flott stelpa sem átt allt hið besta skilið og eitt er víst að margir njóta góðs af þér.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 10.4.2008 kl. 00:44
Innlitskvitt
Kveðja, Lovísa.
Lovísa , 11.4.2008 kl. 09:47
Takk fyrir skemmtileg innlegg og gott hrós gott fólk!
Ásdís Rán , 11.4.2008 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.