4.4.2008 | 11:02
Sigurinn í höfn!
Jæja þá er þessu loksins lokið og ekki buið að vera svo auðvellt stríð við þessar skvísur! En ég er fegin að geta slappað af loksins og hætt að nuða í fólki um að kjósa mig! Til að segja ykkur betur frá þessu þá er næst á dagskrá hjá mér að koma mér í gott form og undirbúa mig fyrir aðalkeppnina sem er í Sydney í janúar á næsta ári. Keppnin fer fram eins og einhverskonar samblanda af raunveruleikaþætti og fegurðarsamkeppni, ég er ekki alveg viss hvort það sé hægt að kjósa á netinu en mér finnst það líklegt þar sem þeirra markmið er að kynna savvy.com sem afþreyingarsíðu. Sjónvarpsþátturinn er sýndur út um allan heim! svo við skulum vona að ég verði landi og þjóð til sóma ;) Sigur-viðtalið mið mig getið þið séð hér: http://savvy.com/savvy_says/blonde_ambition
Mig langar að þakka ykkur rosalega vel fyrir allan stuðninginn og að nenna að fara þarna inn og kjósa mig daglega eða við hvert tækifæri. Mér finnst þetta stórkostlegur sigur hjá mér að hafa náð þjóðinni með mér í þetta!
Kossar & knús // Ísdrottningin
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
- laugatun
- malacai
- annapanna77
- arijosepsson
- arnarholm
- laufabraud
- arndisthor
- sjalfbodaaron
- audureva
- axelaxelsson
- ran
- ofurbaldur
- bergruniris
- kaffi
- storyteller
- birnast
- bjarney
- holar
- gattin
- binnag
- skordalsbrynja
- brandarar
- jari
- saxi
- esv
- ellasprella
- umhetjuna
- esterh
- evaa
- evahrund
- skotta1980
- icewoman
- glamor
- eyrun
- fridrikomar
- fjarki
- saltogpipar
- killjoker
- gtg
- lucas
- kerchner
- bofs
- zeriaph
- gunnarpalsson
- gthg
- coke
- gotusmidjan
- hallarut
- skodun
- holi
- handtoskuserian
- veravakandi
- heidathord
- helgabst
- helgadora
- helgagudfinns
- helgangunn
- skjolid
- helgikr
- krakkarnir
- himmalingur
- hjorturgud
- kolgrimur
- hvitiriddarinn
- daliaa
- tru
- little-miss-silly
- jakobk
- jevbmaack
- jensgud
- joimotor
- jona-maria
- kuriguri
- jbv
- prakkarinn
- nonniblogg
- skjalfandi
- kiza
- photo
- krutti
- engilstina
- minkurinn
- lenaosk
- liljaingibjargar
- lindalinnet
- birtabeib
- gummiarnar
- mal214
- methusalem
- myr
- okurland
- ottoe
- huldumenn
- dj-storhofdi
- ljosmyndarinn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- rebekka
- reynzi
- lovelikeblood
- fjola
- siggileelewis
- totally
- sigrunsigur
- joklamus
- nr123minskodun
- hvala
- sp
- stebbifr
- steinar40
- must
- eyjann
- svanurkari
- swaage
- isspiss
- linduspjall
- ace
- tinnabessa
- trish
- valsarinn
- vefritid
- villialli
- audurvaldis
- thorolfursfinnsson
- motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 2044397
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með það. Bendi þér og öðrum að svartur grunnur og hvítir stafir er erfitt aflestrar fyrir lesblinda.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 11:34
Ti hamingju sæta
Ómar Ingi, 4.4.2008 kl. 16:40
Til hamingju Ásdís Rán, reyni að fylgjast með þér áfram.
Hallgrímur Óli Helgason, 4.4.2008 kl. 19:39
Til hamingju flotta kona og svo er bara að vinna rest.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 5.4.2008 kl. 00:28
Innilegust hamingjuóskir.
Gott að vita að maður hafði smá áhrif þarna ,með því að kjósa yður.
Og gangi þér vel í Ástralíu .
Og ef það verður atkvæðadæmi áhorfenda þar einnig - þá kýs maður áfram
Halldór Sigurðsson, 5.4.2008 kl. 09:03
Til hamingju og gangi þér vel :-)
Elisa (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 23:39
til lukku skvísa
Einar Bragi Bragason., 7.4.2008 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.