1.3.2008 | 12:14
Takk fyrir stuðningin!
Hæ öll og takk fyrir góðan stuðning í gær! Þetta var alveg frábært að sjá hvað margir voru tilbúnir til að styðja mig. Því miður var Lísa yfir mér með 1 stigi í morgun þegar ég fór að sofa, tíma mismunurinn er svo mikill að meðan íslendingar sváfu þá kusu hennar stuðningsmenn hana upp og mig niður.
Öll stig hafa núllast núna í keppninni og byrjað upp á nýtt fyrir Mars og verður mikið rót á stigunum næstu 2 vikur, ég get verið að detta upp og niður eftir því hvað margir eru að kjósa þangað til það kemur festa á stigin eða meðaltalið.
Úrslitin fyrir febrúar verða tilkynnt á þriðjudaginn næsta! það er aldrei að vita nema það hafi verið eitthvað plott í gangi hjá henni og ég hafi unnið ;)
Endilega haldið áfram og koma og styðja mig ef ég vinn ekki febrúar! Ég get unnið einhvern annan mánuð! og munið að það má kjósa daglega.
Þetta er engin ástæða til að vera með neikvæðni elsku vinir endilega hafið þessa umræðu á jákvæðu nótunum þó þetta sé ekki ykkar áhugasvið.
*kossar og knús*
Ásdís Rán komst á toppinn í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
- laugatun
- malacai
- annapanna77
- arijosepsson
- arnarholm
- laufabraud
- arndisthor
- sjalfbodaaron
- audureva
- axelaxelsson
- ran
- ofurbaldur
- bergruniris
- kaffi
- storyteller
- birnast
- bjarney
- holar
- gattin
- binnag
- skordalsbrynja
- brandarar
- jari
- saxi
- esv
- ellasprella
- umhetjuna
- esterh
- evaa
- evahrund
- skotta1980
- icewoman
- glamor
- eyrun
- fridrikomar
- fjarki
- saltogpipar
- killjoker
- gtg
- lucas
- kerchner
- bofs
- zeriaph
- gunnarpalsson
- gthg
- coke
- gotusmidjan
- hallarut
- skodun
- holi
- handtoskuserian
- veravakandi
- heidathord
- helgabst
- helgadora
- helgagudfinns
- helgangunn
- skjolid
- helgikr
- krakkarnir
- himmalingur
- hjorturgud
- kolgrimur
- hvitiriddarinn
- daliaa
- tru
- little-miss-silly
- jakobk
- jevbmaack
- jensgud
- joimotor
- jona-maria
- kuriguri
- jbv
- prakkarinn
- nonniblogg
- skjalfandi
- kiza
- photo
- krutti
- engilstina
- minkurinn
- lenaosk
- liljaingibjargar
- lindalinnet
- birtabeib
- gummiarnar
- mal214
- methusalem
- myr
- okurland
- ottoe
- huldumenn
- dj-storhofdi
- ljosmyndarinn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- rebekka
- reynzi
- lovelikeblood
- fjola
- siggileelewis
- totally
- sigrunsigur
- joklamus
- nr123minskodun
- hvala
- sp
- stebbifr
- steinar40
- must
- eyjann
- svanurkari
- swaage
- isspiss
- linduspjall
- ace
- tinnabessa
- trish
- valsarinn
- vefritid
- villialli
- audurvaldis
- thorolfursfinnsson
- motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
við stiðjum þig kveðja úr Fellabæ
Fellabær (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 12:47
Okkar kona áfram með þig við stiðjum þig
Bella Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 12:50
Við Íslendingar eigum alltaf að standa saman. En ekki hvað?
Gangi þér vel, þú ert frábær.
Halla Rut , 1.3.2008 kl. 12:54
Sæl frænka, vonandi færðu það sem þú vilt. Ef það gerist, geturðu gefið mér milljón? hahaha grín ;)
Björgvin Gunnarsson, 1.3.2008 kl. 13:16
Gangi þér virkilega vel. Ég á 6 fallegar dætur og myndi aldrei vilja láta það fréttast til þeirra að ég hefði ekki stutt þig. Konan mín (fallegsta kona í heimi) styður þig líka! En við erum bara með eina IP tölu. Þú ert æði..
Óskar Arnórsson, 1.3.2008 kl. 14:41
Gangi þér vel í því sem þú ert að gera
Guðjón H Finnbogason, 1.3.2008 kl. 15:48
Takk fyrir bloggvinátuna. Og svo verður þú að ganga í Frjálslynda Flokkinn þegar þú kemur heim. Það er skilyrði.
Halla Rut , 1.3.2008 kl. 15:57
Þú ert flott, gangi þér vel
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.3.2008 kl. 16:27
Lang flottust.......
Eygló Sara , 1.3.2008 kl. 16:40
Hæ elskan mín, er rosalega stolltur af þér í öllu sem þú gerir! Gaman líka að vera gestur nr 666 dag hehe
Garðar Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 22:04
Gangi þér vel. Styð þig.
Þröstur Unnar, 2.3.2008 kl. 16:54
Gangi þér vel frænka. Gaman að fylgjast með þessu og greinilegt að íslendingar styðja við bakið á þér.
Sandra Eiðsdóttir (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 20:36
Takk fyrir kveðjurnar! ;*
Ásdís Rán , 6.3.2008 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.