21.4.2011 | 09:42
Midnight Queen Collection
Hér koma nokkur sýnishorn af kjólunum mínum. Kjólarnir eru á þessari stundu í framleiðslu í Búlgaríu, nánartiltekið í Varna við Svartahafið þar sem ég eyði miklu tíma þessa dagana. Kjólarnir verða komnir í sölu í Hagkaup 10.Maí næstkomandi og það verður spennandi að sjá hvernig íslensku skvísurnar taka þessum þokkafullu nýjungum í Hk. Nú þegar er ég búin að selja yfir 300 kjóla áður en þeir eru komnir á markað, sem er auðvitað ofar öllum björtustu vonum og draumum! yfirleitt eru ísl hönnuðir að berjast í því að selja nokkra á mánuði þannig að ég er bara sátt og vonandi heldur þetta áfram svona bara ...
Kjólalína heitir Midnight Queen og þemað basicly stuttir, þokkafullir kvöldkjólar hannaðir fyrir kvenlegar línur og konur sem þora. Kjólarnir eru á verðbilinu 13-16þús.
Hér er hægt að fylgjast betur með IceQueen vörunum á facebook
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
- laugatun
- malacai
- annapanna77
- arijosepsson
- arnarholm
- laufabraud
- arndisthor
- sjalfbodaaron
- audureva
- axelaxelsson
- ran
- ofurbaldur
- bergruniris
- kaffi
- storyteller
- birnast
- bjarney
- holar
- gattin
- binnag
- skordalsbrynja
- brandarar
- jari
- saxi
- esv
- ellasprella
- umhetjuna
- esterh
- evaa
- evahrund
- skotta1980
- icewoman
- glamor
- eyrun
- fridrikomar
- fjarki
- saltogpipar
- killjoker
- gtg
- lucas
- kerchner
- bofs
- zeriaph
- gunnarpalsson
- gthg
- coke
- gotusmidjan
- hallarut
- skodun
- holi
- handtoskuserian
- veravakandi
- heidathord
- helgabst
- helgadora
- helgagudfinns
- helgangunn
- skjolid
- helgikr
- krakkarnir
- himmalingur
- hjorturgud
- kolgrimur
- hvitiriddarinn
- daliaa
- tru
- little-miss-silly
- jakobk
- jevbmaack
- jensgud
- joimotor
- jona-maria
- kuriguri
- jbv
- prakkarinn
- nonniblogg
- skjalfandi
- kiza
- photo
- krutti
- engilstina
- minkurinn
- lenaosk
- liljaingibjargar
- lindalinnet
- birtabeib
- gummiarnar
- mal214
- methusalem
- myr
- okurland
- ottoe
- huldumenn
- dj-storhofdi
- ljosmyndarinn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- rebekka
- reynzi
- lovelikeblood
- fjola
- siggileelewis
- totally
- sigrunsigur
- joklamus
- nr123minskodun
- hvala
- sp
- stebbifr
- steinar40
- must
- eyjann
- svanurkari
- swaage
- isspiss
- linduspjall
- ace
- tinnabessa
- trish
- valsarinn
- vefritid
- villialli
- audurvaldis
- thorolfursfinnsson
- motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2044665
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki myndi ég vilja ganga í þessum kjólum. Ég er með svo helvíti hrjúf hné.
Mér þykja þessi kjólar mjög líkir kjólum sem búlgarski þjóðdansahópurinn notaði hér um árið, þegar hann var boðinn til Íslands af MÍR. Eða sá ég þessari týsku bregða fyrir í Soho, í byrjun atriðanna.
Ein fan-spurning að lokum. Ertu nokkuð skyld honum Ólafi forseta? Ég meina það, hárið er alveg með sama lit og allt. Þú ert þó ekki brjóstgóð kona að Vestan?
Ef þér líkar ekki þessar nærgönglu karlrembuspurningar, getur þú bara beðið um afsökunarbeiðni frá karlasnanum honum Davíð.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.4.2011 kl. 23:02
Verð nú að segja að ég sé ekkert nýtt í þessari kjólalínu, því miður.
Guðmundur Júlíusson, 22.4.2011 kl. 01:30
Strákar - þið eruð greinilega á réttum stað hér á þessari síðu - Mér sýnist á skrifum ykkar að þið hafið það sem þarf til að leggja fyrir ykkur kjóla hönnun - kannski fengjuð þið markað fyrir ykkar kjóla í Hagkaup svona til að byrja með á meðan þið leitið fyrir ykkur í London - New YORK og París.
Benedikta E, 22.4.2011 kl. 02:25
Íslenskir karlmenn hafa ávallt sýnt að þeir voru góðir kjólahönnuðir á krepputímum. Íslenskir þjóðbúningar eru allir hannaðir af körlum og sama er upp á teningnum meðal íslamskra karla. Þeir hönnuðu burkuna og önnur plögg í síðbúnar veislur þar syðra.
Skoskir karlmenn hönnuðu einnig þessa forláta línu í pilsum, en þegar á var látið reyna tímdu þeir ekki gefa konunum sínum pilsin og seldu þær á fæti til Íslands og fóru sjálfir í pilsin og keyptu sér sekkjapípu fyrir skotsilfrið sem þeir fengu fyrir kerlurnar. Það ástand batnaði ekki fyrr en með Taggart.
Karl Lagerfeld er vel að merkja kreppubarn, en vart getur hann talist til karla, enda eru kjólarnir hans forljótir, nema þeir sem hann stelur. Og Benedikta E, karlar fara ekki með kjólana sína í fyrstu og verstu búðarholu á Íslandi. Nei, stefnan verður tekin beint á París og Mílanó. Alveg eins og hjá skriðurum íslensku bankanna, sem kunnu að sníða sér stakk eftir vexti.
En með Ásdísi Rán er þetta klárt dæmi: Neyðin kennir nakinni konu að spinna en andagiftina vantar í þessa hraðskreiðu Hagkaupskjóla og lítil ánæga er fyrir nokkra konu að ganga í svona flíkum, nema að hún fari í veislur hins mikla smekkmanns Berlusconis - eða ef hún ætlar sér að krækja sér í íslenskan bankaræningja eða jafnvel knattspyrnumann á launum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.4.2011 kl. 04:24
heyrðu ég sé að ég í tómu rugli, ætla að drífa mig í að láta breita þeim öllum að yðar óskum seljast örugglega miklu betur...
Ásdís Rán , 22.4.2011 kl. 07:48
Nei, það var nú ekki meint svoleiðis Ásdís mín Rán. Maður á að standa við gerðir sínar. Þetta selst öruggleg mjög vel og gangi þér vel með allt sem þú ert að gera og segir okkur svo gjörla frá. Þú ert ómissandi eins og við hin. Ég gæti ekki sniðið kjól, þótt mér væri kennt það...
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.4.2011 kl. 11:46
Jájá annað mundi mér ekki detta í hug! en þú hefur húmor, það er gott Vilhjálmur og Gleðilega Páska! x
Ásdís Rán , 23.4.2011 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.