9.5.2009 | 22:36
Back home...
Þá er maður kominn í sólina í Búlgaríu! ekki slæmt
Það fyrsta sem blasti við mér fyrir utan flugvöllinn var risa billboard skilti með mynd af mér á - ekki slæm mótaka þar
hehe.. Þegar ég kom heim var svo heil kakkalakka fjölskylda sem bauð mig velkomna í eldhúsinu!
Einhvern veginn er það alltaf þannig að maður nær ekki að gera helminginn af því sem maður vill gera í þessum stuttu stoppum á klakanum, ég því miður náði ekki að hitta alla fjölskyldu meðlimi og vini sem mér finnst frekar súrt! en svona er þetta víst bara
Hins vegar náði ég að styrkja íslenska fjölmiðla töluvert í kreppunni og þar með talið ákvað ég að taka smá reunion með Birni Blöndal ljósmyndara! Tók boðinu hans og sitja fyrir á þessu týpísku léttklæddu bombu Blöndal myndum aftur eftir um margra ára hlé (svona í djóki bara) sjáið það í næsta Séð og Heyrt! btw þá er ekkert annað blað lengur í boði á ísl fyrir skvísu myndir ?? það verður gaman að sjá hvaða fyrirsögn þeim dettur í hug í þetta skiptið.. Ég spjallaði einnig við fréttablaðið, DV og skrapp í heimsókn til Sveppa og Audda á stöð 2 svo eitthvað sé nefnt..
En það er annað sem ég náði líka og það var að skella mér í myndatöku til hans Arnolds ljósmyndara og tókst þar að gera mitt besta verk hingað til! OMG myndirnar eru sjúklega flottar. Þessar myndir verða seldar dýru verði hérna í Búlgaríu og tekst mér þar á meðal að koma íslensku fagfólki sem átti þátt í tökunni á framfæri líka. Ég má því miður ekki sýna þær núna en þær verða eflaust komnar á einhverja forsíðu innan skamms þá skelli ég þeim hérna inn
Ég er frekar svekkt yfir að missa af þessu Ásdísar Ránar partýi í kvöld, stelpurnar ætluðu með ljósu kollurnar niður í bæ að mála bæinn rauðann það verður eflaust athyglisvert að sjá fyrir þá sem eru á skrallinu. Hmmmmmmmm...
En ég kveð í bili og ætla að koma mér í háttinn
Lífstíll | Breytt 14.5.2009 kl. 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.5.2009 | 10:31
Ásdís Rán Þema
Það er gaman að minnast á þetta því það hefur verið svoldið um það nýlega að stelpur séu að setja upp Ásdís Rán þema. Mér brá svoldið þegar ég sá hóp af útskriftarnemum að dimitera eins og Ásdís Rán og ég tók eftir því að klæðnaðurinn voru einhverjir skærir bolir, glimmer og stutt pils þetta er hin vesti misskilningur og ég mundi ekki leifa þessum fötum inní skápinn minn þó mér yrði borgað fyrir!



Aðallitur: Svartur. Aðrir: Gallaefni, hvítur, grár, brúnn, jarðlitir, Bleikur og í einstaka tilfellum rauður.
Áhersluatriði: mikið af gyltum fínum skartgripum, mjótt mitti, ávalar mjaðmir og þrýstin brjóst

Dress: Litlir svartir kjólar, Korselett stíll, pils upp í mitti og há stígvél.
Hár: mikið liðað hár eða sítt slétt.
Áhrif frá Dita Von Tease, Victoríu Beckham, Monroe og Grease ...
MakeUp: svart í kringum og inni augu, nettur smooky skuggi og gerfi augnhár. Varir: lip kiss lifter base, varalínan stækkuð örlítið með nutral lit, bleiktónaður varalitur og smá gloss til að gera þetta kissulegra! brúnshimmertónaður litur á kinnbein.
(Partýið er haldið á hinu seiðandi Barber Theatre - email: allysantos@gmail.com)
Gangi ykkur vel stúlkur og góða skemmtun!
Lífstíll | Breytt 8.5.2009 kl. 00:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.5.2009 | 01:05
Marilyn Monroe
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 01:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.5.2009 | 16:13
Helgin
Garðar er í exclusive viðtali í Helgar DV - alltaf jafn yndislegur þessi elska og svo er það ég í Sveppa & Audda í kvöld þar sem þeir ''grilla mig'' eins og þeir vilja kalla það með góðum húmor
Ég er hérna í miðri önn að undirbúa fjölskyldu grillboð já múttu og var að vonast eftir smá sól en það ætlar ekki að ganga upp frekar en fyrridaginn! Piff....
Góða helgi!
Þátturinn með Audda og Sveppa Hér!
Lífstíll | Breytt 2.5.2009 kl. 18:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.4.2009 | 17:43
Match Magazine
Hér er sýnishorn úr 10bls myndaþætti sem kom út í Match Magazine í Búlgaríu í gær. Allar myndirnar verður hægt að sjá inn á áskriftarsvæðinu á www.icelandicbeauty.com á næstu dögum þegar það opnar.



Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
28.4.2009 | 10:39
Home sweet Home
Kom hérna á föst síðasta og ætla að stoppa í nokkra daga með alla fjölskylduna. Við Garðar fórum á Sjávarkjallarann í tilefni afmælis Garðars á laugaraginn og maturinn var að vana stórkostlegur! það er engin staður í heiminum sem kemst nálægt því að vera eins góður og þessi staður. Hann er að vísu dýr en ég mæli með ef þið farið þangað að panta ykkur Exotic matseðilinn. Svo stoppuðum við aðeins á Póstbarnum og eftir það B5 og skemmtum okkur konunglega
Mér finnst hræðilega súrt að labba hérna í búðir og sjá verðin á öllum vörum og fatnaði þetta er bara RUGL og ekki mannsbjóðandi fyrir heilt land sem á ekki krónu ég er ennþá í sjokki eftir að hafa rölt um í kringlunni, samt er ég með evrur og með mínum afslætti er þetta samt allt of dýrt.
En annars fyrir utan verðlagninguna og veðrið þá er alltaf gott að koma heim og hitta famelíuna
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 11:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2009 | 07:47
Fegurðadrottningar óskast! ;)
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 08:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.4.2009 | 12:31
"My World" á vefsíðunni minni
Þessi áskriftar-partur af síðunni minni opnar á næstu dögum og er þar hægt að krækja sér í hin ýmsu fegurðar leyndarmál!
Megrunar-og fitness ráðleggingar, heilsa-og fegurð, kryddaðar sögur, exclusive myndir, blogg og LIVE chat í myndavél fyrir þá sem vilja spyrja mig einhvers milli himins og jarðar
Ég er vanalega í því að svara emailum vikulega frá konum/stúlkum og strákum sem vantar ráðleggingar svo ég ákvað að vera þarna með einn stað þar sem fólk getur verið í sambandi við mig og náð sér í góðar upplýsingar um hitt og þetta. Miðað við fjöldann af spurningum sem ég fæ sent mánaðarlega þá ætti þetta að vera fullkomin lausn á málunuum. Ég vona að þið getið nýtt ykkur vel þessar upplýsingar og ráð sem ég verð með í boði. (Mánaðáskrift mun kosta um 10evrur)
Opið LIVE-chat á föstudagskvöld.
Til að kynna síðuna verður opið LIVE-chat við mig á föst milli 17-19 á ísl tíma Hér. Gefst þá aðdáendum og öðrum world wide tækifæri á að "spyrja mig spjörunum úr" í LIVE webcam ATH. til að geta spjallað þarf að skrá sig inn, það tekur bara 2 mín og er mjög einfalt..
Lífstíll | Breytt 17.4.2009 kl. 08:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
8.4.2009 | 10:05
SP6 patches - Appetite control technology
Ég skrifaði þessa grein á ensku og nenni ekki að þýða hana en endilega ath þetta ef þið eruð í diet hugleiðingum.
If you are struggling to lose weight, you know it pretty well that you cannot win the battle against obesity unless you know how to control your hunger pangs. Your countless weight loss resolutions would come to nothing because every time you try to reduce your food intake for the purpose of weight loss, hunger would force you to break your resolution and eat more of those forbidden foods.
You have probably used over-the-counter diet pills with the hope of putting an end to this nuisance. Diet pills may suppress your appetite to an extent but they come with harmful side effects. In essence, they would harm you more than help. The best appetite suppressant is one which is completely harmless and natural. Lifewave is one such unique weight loss system that gives you the appetite control to be satisfied with normal meals and nor desire unhealthy snacks. .
Margir af þekktustu íþróttamönnum heims eru að nota þetta ásamt Beckham og fleirum!
Þetta er mjög athyglisverð aðferð og hægt að versla hér
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2009 | 17:55
VIDEO frá Bg
Hér er smá sýnishorn frá því hvernig lífið hjá mér er þegar ég fer út á næturlífið í Búlgaríu
Það er líka slatti af videoum á nýju síðunni minni www.icelandicbeauty.com
Þýðing á fréttinni: The Icelandic born beauty Asdis Ran continues to excite the Bulgarians. Her beauty and sexy again were assessed in dignity, and she won the award. Asdis went from sex bomb of the night event with the award "the most sexiest blonde in Bulgaria".
The event, which took place in the folk club Versai, she was accompanied by her husband - Soccer player of CSKA Gardar Gunlaugson.
Team Icelandic National Television, came at the invitation of Asdis, party shot and aired its report on news feed.
You can see the charming blond beauty video in our video section
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 19:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Um bloggið
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- STJÖRNUSPÁIN ÞÍN Frábær stjörnuspá fyrir alla..
- Landsliðið Hópur markaðsmanna
- The Million Dollar woman video Viðtal og Video
- Vaxtarvörur Fæðubótarefni á góðu verði
- Ég í Kastljós Skemmtileg fréttasaga um mig ;)
- ÁsdísRán.Com Heimasíðan mín
- Á meðal fallegustu modelana að mati Black Rabbit Listi yfir fallegar konur frá ýmsum löndum
- Stöð 2 frétt Ítarleg frétt um keppnina á st 2
- Score - Staðan núna Staða keppninnar!
- Hvernig keppnin virkar Um keppnina
- Hot for The Money Upplýsingar um keppnina
Bloggvinir
-
laugatun
-
malacai
-
annapanna77
-
arijosepsson
-
arnarholm
-
laufabraud
-
arndisthor
-
sjalfbodaaron
-
audureva
-
axelaxelsson
-
ran
-
ofurbaldur
-
bergruniris
-
kaffi
-
storyteller
-
birnast
-
bjarney
-
holar
-
gattin
-
binnag
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
jari
-
saxi
-
esv
-
ellasprella
-
umhetjuna
-
esterh
-
evaa
-
evahrund
-
skotta1980
-
icewoman
-
glamor
-
eyrun
-
fridrikomar
-
fjarki
-
saltogpipar
-
killjoker
-
gtg
-
lucas
-
kerchner
-
bofs
-
zeriaph
-
gunnarpalsson
-
gthg
-
coke
-
gotusmidjan
-
hallarut
-
skodun
-
holi
-
handtoskuserian
-
veravakandi
-
heidathord
-
helgabst
-
helgadora
-
helgagudfinns
-
helgangunn
-
skjolid
-
helgikr
-
krakkarnir
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
kolgrimur
-
hvitiriddarinn
-
daliaa
-
tru
-
little-miss-silly
-
jakobk
-
jevbmaack
-
jensgud
-
joimotor
-
jona-maria
-
kuriguri
-
jbv
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
skjalfandi
-
kiza
-
photo
-
krutti
-
engilstina
-
minkurinn
-
lenaosk
-
liljaingibjargar
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
gummiarnar
-
mal214
-
methusalem
-
myr
-
okurland
-
ottoe
-
huldumenn
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
rebekka
-
reynzi
-
lovelikeblood
-
fjola
-
siggileelewis
-
totally
-
sigrunsigur
-
joklamus
-
nr123minskodun
-
hvala
-
sp
-
stebbifr
-
steinar40
-
must
-
eyjann
-
svanurkari
-
swaage
-
isspiss
-
linduspjall
-
ace
-
tinnabessa
-
trish
-
valsarinn
-
vefritid
-
villialli
-
audurvaldis
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar